Lægðin heldur áfram að stjórna veðrinu í dag og á morgun Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2022 07:16 Gular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum, sem staðar fram á kvöld. Vísir/Vilhelm Lægðin sem hefur stjórnað veðrinu hjá okkur síðustu daga heldur því áfram í dag og á morgun. Á vef Veðurstofunnar segir að lægðin fari nú að flytja sig um set og verði skammt suðvestur af Reykjanesi í kvöld og haldi síðan för sinni áfram til austurs fyrir sunnan land og grynnist smám saman. Gular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum, sem staðar fram á kvöld. Það verður mjög breytilegt veður milli landshluta í dag, minnkandi suðvestanátt um landið sunnanvert, en áfram snjókoma eða slydda fram á kvöld. Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm um landið norðvestanvert með morgninum með éljagangi, skafrenningi og lélegu skyggni, en um landið norðaustanvert snýst vindur smám saman til norðlægrar áttar með éljum. Bætir aftur í vind sunnan og suðvestanlands í nótt með skafrenningi. Veðrið gengur síðan niður á morgun með minnkandi norðanátt. Léttir til um landið sunnan- og vestanvert, en áfram dálítil él um landið norðaustanvert. Kólnar nokkuð hratt og má búast við talsverðu frosti annað kvöld og aðra nótt og ekki ólíklegt að frost verði á bilinu 15 til 20 stig inn til landsins. Síðan tekur við mun rólegra vetrarveður með dálitlum éljum og dregur úr frosti.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðlæg átt 13-20 m/s og él, en úrkomulítið sunnan heiða. Dregur úr vindi og ofankomu þegar líður á daginn, fyrst vestantil á landinu og léttir síðan til. Ört kólnandi, frost 4 til 15 stig um kvöldið, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag: Vestlæg átt, 8-13 m/s og dálítil él um landið vestanvert, en bjart fyrir austan. Dregur heldur úr frosti, einkum vestast. Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt og stöku él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 10 stig. Gengur í austanstrekking með slyddu eða snjókomu á S-verðu landinu um kvöldið og hlýnar. Á laugardag: Austan- og norðaustanátt og slydda með köflum sunnan- og austantil, stöku él fyrir norðan, en yfirleitt þurrt vestanlands. Hiti um og undir frostmarki. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt. Dálítil él, en úrkomulítið fyrir austan. Heldur kólnandi veður. Veður Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Sjá meira
Gular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum, sem staðar fram á kvöld. Það verður mjög breytilegt veður milli landshluta í dag, minnkandi suðvestanátt um landið sunnanvert, en áfram snjókoma eða slydda fram á kvöld. Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm um landið norðvestanvert með morgninum með éljagangi, skafrenningi og lélegu skyggni, en um landið norðaustanvert snýst vindur smám saman til norðlægrar áttar með éljum. Bætir aftur í vind sunnan og suðvestanlands í nótt með skafrenningi. Veðrið gengur síðan niður á morgun með minnkandi norðanátt. Léttir til um landið sunnan- og vestanvert, en áfram dálítil él um landið norðaustanvert. Kólnar nokkuð hratt og má búast við talsverðu frosti annað kvöld og aðra nótt og ekki ólíklegt að frost verði á bilinu 15 til 20 stig inn til landsins. Síðan tekur við mun rólegra vetrarveður með dálitlum éljum og dregur úr frosti.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðlæg átt 13-20 m/s og él, en úrkomulítið sunnan heiða. Dregur úr vindi og ofankomu þegar líður á daginn, fyrst vestantil á landinu og léttir síðan til. Ört kólnandi, frost 4 til 15 stig um kvöldið, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag: Vestlæg átt, 8-13 m/s og dálítil él um landið vestanvert, en bjart fyrir austan. Dregur heldur úr frosti, einkum vestast. Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt og stöku él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 10 stig. Gengur í austanstrekking með slyddu eða snjókomu á S-verðu landinu um kvöldið og hlýnar. Á laugardag: Austan- og norðaustanátt og slydda með köflum sunnan- og austantil, stöku él fyrir norðan, en yfirleitt þurrt vestanlands. Hiti um og undir frostmarki. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt. Dálítil él, en úrkomulítið fyrir austan. Heldur kólnandi veður.
Veður Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Sjá meira