Covid-greiningum fjölgað um 100 milljónir á aðeins mánuði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2022 10:38 Allar líkur eru á að mun fleiri hafi smitast af kórónuveirunni en opinberar tölur benda til, meðal annars vegna þess að fólk hefur haft mjög misgreiðan aðgang að skimunum. epa/Evert Elzinga Í gær höfðu 400 milljónir einstaklinga greinst með Covid-19 í heiminum. Þetta er ekki síst athyglisvert í ljósi þess að aðeins mánuður er síðan 300 milljónir höfðu greinst. Leiða má líkur að því að ástæða hinnar hröðu útbreiðslu sé annars vegar hið bráðsmitandi ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar og hins vegar, og því tengt, aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við breyttum faraldri. Kórónuveirufaraldurinn hafði staðið yfir í meira en ár þegar þekkt smit á heimsvísu náðu 100 milljónum en fyrstu einstaklingarnir greindust seint á árinu 2019 og 100 milljónasta manneskjan í janúar 2021. Fjöldi greininga náði 200 milljónum sjö mánuðum seinna og nú, sex mánuðum eftir að fjöldinn stóð í 200 milljónum, hefur hann tvöfaldast. Samkvæmt frétt New York Times hafa um fimm milljarðar manna fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. Fjöldi bólusettra og hið ívið mildara ómíkron-afbrigði hafa gert það að verkum að fjöldi greindra en ekki lengur notað sem helsta viðmiðið við ákvörðun sóttvarnaaðgerða, heldur fjöldi þeirra sem leggjast inn á sjúkrahús og gjörgæslu eða látast af völdum sjúkdómsins. Í New York hafa til að mynda 541 prósent fleiri greinst með Covid-19 í vetur en síðasta vetur en dauðsföllum fjölgað um 44 prósent. Stjórnvöld í fjölda ríkja, meðal annars á Íslandi, hafa vegna þess ákveðið að stíga tiltölulega hröð skref í átt að afléttingum en vísindamenn vara en við því að ónæmi gegn Covid-19 minnki með tímanum og þá sé alltaf hætta á að enn eitt afbrigðið skjóti upp kollinum sem er illvígara en það sem nú er allsráðandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Leiða má líkur að því að ástæða hinnar hröðu útbreiðslu sé annars vegar hið bráðsmitandi ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar og hins vegar, og því tengt, aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við breyttum faraldri. Kórónuveirufaraldurinn hafði staðið yfir í meira en ár þegar þekkt smit á heimsvísu náðu 100 milljónum en fyrstu einstaklingarnir greindust seint á árinu 2019 og 100 milljónasta manneskjan í janúar 2021. Fjöldi greininga náði 200 milljónum sjö mánuðum seinna og nú, sex mánuðum eftir að fjöldinn stóð í 200 milljónum, hefur hann tvöfaldast. Samkvæmt frétt New York Times hafa um fimm milljarðar manna fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. Fjöldi bólusettra og hið ívið mildara ómíkron-afbrigði hafa gert það að verkum að fjöldi greindra en ekki lengur notað sem helsta viðmiðið við ákvörðun sóttvarnaaðgerða, heldur fjöldi þeirra sem leggjast inn á sjúkrahús og gjörgæslu eða látast af völdum sjúkdómsins. Í New York hafa til að mynda 541 prósent fleiri greinst með Covid-19 í vetur en síðasta vetur en dauðsföllum fjölgað um 44 prósent. Stjórnvöld í fjölda ríkja, meðal annars á Íslandi, hafa vegna þess ákveðið að stíga tiltölulega hröð skref í átt að afléttingum en vísindamenn vara en við því að ónæmi gegn Covid-19 minnki með tímanum og þá sé alltaf hætta á að enn eitt afbrigðið skjóti upp kollinum sem er illvígara en það sem nú er allsráðandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira