Boreham Wood áfram eftir óvæntan sigur á Bournemouth Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 20:30 Leikmenn Boreham Wood fagna marki sínu. Bryn Lennon/Getty Images Boreham Wood er síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Liðið vann einkar óvæntan 1-0 útisigur á B-deildarliði Bournemouth. Fyrir leik Bournemouth og Boreham Wood var reiknað með auðveldum sigri heimamanna sem sitja í 3. sæti B-deildar á Englandi á meðan gestirnir sitja í 5. sæti E-deildar. Það er þó ástæða fyrir því að það er talað um „töfra bikarsins“ og þá höfum við fengið að sjá um helgina. Chelsea og West Ham United þurftu framlengingu til að vinna neðri deildarlið Plymouth Argyle og Kidderminster Harriers. B-deildarlið Notthingham Forest og Middlesbrough unnu Leicester City og Manchester United. Nú var komið að Boreham Wood. CAPTAIN FANTASTIC Ricketts slots home from outside the box, as if he was 5-yards out!@BOREHAM_WOODFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/HriWnj5Sjv— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Mark Ricketts, miðvörður Boreham Wood, skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Að segja að gestirnir hafi barist eins og ljós nær varla utan um frammistöðu þeirra en Bournemouth voru mikið mun betri aðilinn í leiknum. Heimamenn voru 82 prósent leiksins með boltann og áttu alls 18 skot í átt að marki. Þeim tókst hins vegar aldrei að finna glufur á þéttri vörn gestanna sem stóð hvert áhlaupið á fætur öðru af sér. Aðeins tvo skot Bournemouth rötuðu á markið og þau varði Taye Ashby-Hammond í marki Boreham Wood. ! @BOREHAM_WOODFC of the @TheVanaramaNL have reached the #EmiratesFACup fifth round! pic.twitter.com/G8FVkaUADM— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Lokatölur á Vitality-vellinum 0-1 og E-deildarlið Boreham Wood komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem liðið mætir Everton á Goodison Park. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Fyrir leik Bournemouth og Boreham Wood var reiknað með auðveldum sigri heimamanna sem sitja í 3. sæti B-deildar á Englandi á meðan gestirnir sitja í 5. sæti E-deildar. Það er þó ástæða fyrir því að það er talað um „töfra bikarsins“ og þá höfum við fengið að sjá um helgina. Chelsea og West Ham United þurftu framlengingu til að vinna neðri deildarlið Plymouth Argyle og Kidderminster Harriers. B-deildarlið Notthingham Forest og Middlesbrough unnu Leicester City og Manchester United. Nú var komið að Boreham Wood. CAPTAIN FANTASTIC Ricketts slots home from outside the box, as if he was 5-yards out!@BOREHAM_WOODFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/HriWnj5Sjv— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Mark Ricketts, miðvörður Boreham Wood, skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Að segja að gestirnir hafi barist eins og ljós nær varla utan um frammistöðu þeirra en Bournemouth voru mikið mun betri aðilinn í leiknum. Heimamenn voru 82 prósent leiksins með boltann og áttu alls 18 skot í átt að marki. Þeim tókst hins vegar aldrei að finna glufur á þéttri vörn gestanna sem stóð hvert áhlaupið á fætur öðru af sér. Aðeins tvo skot Bournemouth rötuðu á markið og þau varði Taye Ashby-Hammond í marki Boreham Wood. ! @BOREHAM_WOODFC of the @TheVanaramaNL have reached the #EmiratesFACup fifth round! pic.twitter.com/G8FVkaUADM— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Lokatölur á Vitality-vellinum 0-1 og E-deildarlið Boreham Wood komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem liðið mætir Everton á Goodison Park. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira