Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 10:30 Trinity Rodman er mikill karakter og skemmtileg eins og pabbi sinn. Hún sló í gegn á fyrsta ári með Washington Spirit liðinu. Getty/Tony Quinn Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. Rodman, sem er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, valdi fótboltann yfir körfuboltann og sér ekki eftir því í dag. MONEY MOVES After signing a $1.1M deal with the @WashSpirit, @trinity_rodman is now the highest paid player in the @NWSL. pic.twitter.com/pIefXBo6Bf— TOGETHXR (@togethxr) February 2, 2022 Hún fór á kostum sem nýliði í NWSL deildinni og hjálpaði Washington Spirit að vinna titilinn. Washington Spirit ákvað að launa henni með fjögurra ára samning sem mun gefa henni 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 140 milljónir íslenskra króna. Washington Post hefur heimildir um stærð samningsins og að þetta sé stærsti samningurinn í sögu deildarinnar. Trinity Rodman is the highest-paid player in NWSL history.The 19-year-old signed a four-year, $1.1M guaranteed contract with the Washington Spirit pic.twitter.com/cx8sPXl1cy— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 Trinity var valin besti ungi leikmaður NWSL deildarinnar eftir að hafa skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar í 25 leikjum. Þegar Rodman kom inn í deildina fékk hún þriggja ára samning sem skilaði henni 42 þúsund dollurum á ári auk húsnæðis og bónusa eða svipað og aðrir leikmenn. Hámarkslaunin eru 75 þúsund dollarar en liðin geta fært til peninga í rekstri sínum til að auka við launin hjá einstökum leikmönnum. NEWS | Washington Spirit Re-Sign Forward Trinity Rodman to New Contract— Washington Spirit (@WashSpirit) February 2, 2022 Bandaríkin NWSL Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Rodman, sem er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, valdi fótboltann yfir körfuboltann og sér ekki eftir því í dag. MONEY MOVES After signing a $1.1M deal with the @WashSpirit, @trinity_rodman is now the highest paid player in the @NWSL. pic.twitter.com/pIefXBo6Bf— TOGETHXR (@togethxr) February 2, 2022 Hún fór á kostum sem nýliði í NWSL deildinni og hjálpaði Washington Spirit að vinna titilinn. Washington Spirit ákvað að launa henni með fjögurra ára samning sem mun gefa henni 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 140 milljónir íslenskra króna. Washington Post hefur heimildir um stærð samningsins og að þetta sé stærsti samningurinn í sögu deildarinnar. Trinity Rodman is the highest-paid player in NWSL history.The 19-year-old signed a four-year, $1.1M guaranteed contract with the Washington Spirit pic.twitter.com/cx8sPXl1cy— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 Trinity var valin besti ungi leikmaður NWSL deildarinnar eftir að hafa skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar í 25 leikjum. Þegar Rodman kom inn í deildina fékk hún þriggja ára samning sem skilaði henni 42 þúsund dollurum á ári auk húsnæðis og bónusa eða svipað og aðrir leikmenn. Hámarkslaunin eru 75 þúsund dollarar en liðin geta fært til peninga í rekstri sínum til að auka við launin hjá einstökum leikmönnum. NEWS | Washington Spirit Re-Sign Forward Trinity Rodman to New Contract— Washington Spirit (@WashSpirit) February 2, 2022
Bandaríkin NWSL Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira