Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 10:30 Trinity Rodman er mikill karakter og skemmtileg eins og pabbi sinn. Hún sló í gegn á fyrsta ári með Washington Spirit liðinu. Getty/Tony Quinn Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. Rodman, sem er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, valdi fótboltann yfir körfuboltann og sér ekki eftir því í dag. MONEY MOVES After signing a $1.1M deal with the @WashSpirit, @trinity_rodman is now the highest paid player in the @NWSL. pic.twitter.com/pIefXBo6Bf— TOGETHXR (@togethxr) February 2, 2022 Hún fór á kostum sem nýliði í NWSL deildinni og hjálpaði Washington Spirit að vinna titilinn. Washington Spirit ákvað að launa henni með fjögurra ára samning sem mun gefa henni 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 140 milljónir íslenskra króna. Washington Post hefur heimildir um stærð samningsins og að þetta sé stærsti samningurinn í sögu deildarinnar. Trinity Rodman is the highest-paid player in NWSL history.The 19-year-old signed a four-year, $1.1M guaranteed contract with the Washington Spirit pic.twitter.com/cx8sPXl1cy— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 Trinity var valin besti ungi leikmaður NWSL deildarinnar eftir að hafa skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar í 25 leikjum. Þegar Rodman kom inn í deildina fékk hún þriggja ára samning sem skilaði henni 42 þúsund dollurum á ári auk húsnæðis og bónusa eða svipað og aðrir leikmenn. Hámarkslaunin eru 75 þúsund dollarar en liðin geta fært til peninga í rekstri sínum til að auka við launin hjá einstökum leikmönnum. NEWS | Washington Spirit Re-Sign Forward Trinity Rodman to New Contract— Washington Spirit (@WashSpirit) February 2, 2022 Bandaríkin NWSL Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Rodman, sem er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, valdi fótboltann yfir körfuboltann og sér ekki eftir því í dag. MONEY MOVES After signing a $1.1M deal with the @WashSpirit, @trinity_rodman is now the highest paid player in the @NWSL. pic.twitter.com/pIefXBo6Bf— TOGETHXR (@togethxr) February 2, 2022 Hún fór á kostum sem nýliði í NWSL deildinni og hjálpaði Washington Spirit að vinna titilinn. Washington Spirit ákvað að launa henni með fjögurra ára samning sem mun gefa henni 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 140 milljónir íslenskra króna. Washington Post hefur heimildir um stærð samningsins og að þetta sé stærsti samningurinn í sögu deildarinnar. Trinity Rodman is the highest-paid player in NWSL history.The 19-year-old signed a four-year, $1.1M guaranteed contract with the Washington Spirit pic.twitter.com/cx8sPXl1cy— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 Trinity var valin besti ungi leikmaður NWSL deildarinnar eftir að hafa skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar í 25 leikjum. Þegar Rodman kom inn í deildina fékk hún þriggja ára samning sem skilaði henni 42 þúsund dollurum á ári auk húsnæðis og bónusa eða svipað og aðrir leikmenn. Hámarkslaunin eru 75 þúsund dollarar en liðin geta fært til peninga í rekstri sínum til að auka við launin hjá einstökum leikmönnum. NEWS | Washington Spirit Re-Sign Forward Trinity Rodman to New Contract— Washington Spirit (@WashSpirit) February 2, 2022
Bandaríkin NWSL Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira