Handteknir fyrir að hafa skotið þýska lögreglumenn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 22:30 Lögreglumennirnir voru skotnir við skyldustörf en sveitaveginum Kreisstrasse 22 milli Mayweilerhof og Ulmet í Þýskalandi var lokað á meðan unnið var að rannsókn málsins. EPA-EFE/RONALD WITTEK Tveir hafa verið handteknir grunaðir um að hafa skotið tvo lögreglumenn til bana í Þýskalandi í nótt. Lögreglumennirnir voru skotnir þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands skömmu eftir klukkan fjögur í nótt. Í frétt Breska ríkisútvarpsins segir að hin látnu hafi verið 29 ára karlmaður og 24 ára gömul kona. Lögregla leitaði tilræðismannanna í dag og handtók þá á fimmta tímanum að staðartíma. Hinir handteknu eru menn á fertugsaldri, einn 38 ára gamall auk annars 32 ára en sá síðarnefndi var hnepptur í gæsluvarðhald til bráðabirgða. Lögregla hefur litlar upplýsingar veitt um málið og enn er óljóst hvað nákvæmlega skeði í árásinni. Lögreglan varaði fólk meðal annars við að bjóða puttaferðalöngum far á þessum slóðum eftir árásina. Þýskir fjölmiðlar greina frá því að lögreglumennirnir hafi tilkynnt stjórnstöð um grunsamlega bifreið og skömmu síðar hafi lögreglumennirnir látið vita að verið væri að skjóta á þá. Þegar þeim barst liðsauki var einn lögreglumannanna látinn en hinn lést skömmu síðar á vettvangi. Þýskaland Tengdar fréttir Tveir þýskir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands í nótt. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. 31. janúar 2022 08:09 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Lögreglumennirnir voru skotnir þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands skömmu eftir klukkan fjögur í nótt. Í frétt Breska ríkisútvarpsins segir að hin látnu hafi verið 29 ára karlmaður og 24 ára gömul kona. Lögregla leitaði tilræðismannanna í dag og handtók þá á fimmta tímanum að staðartíma. Hinir handteknu eru menn á fertugsaldri, einn 38 ára gamall auk annars 32 ára en sá síðarnefndi var hnepptur í gæsluvarðhald til bráðabirgða. Lögregla hefur litlar upplýsingar veitt um málið og enn er óljóst hvað nákvæmlega skeði í árásinni. Lögreglan varaði fólk meðal annars við að bjóða puttaferðalöngum far á þessum slóðum eftir árásina. Þýskir fjölmiðlar greina frá því að lögreglumennirnir hafi tilkynnt stjórnstöð um grunsamlega bifreið og skömmu síðar hafi lögreglumennirnir látið vita að verið væri að skjóta á þá. Þegar þeim barst liðsauki var einn lögreglumannanna látinn en hinn lést skömmu síðar á vettvangi.
Þýskaland Tengdar fréttir Tveir þýskir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands í nótt. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. 31. janúar 2022 08:09 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Tveir þýskir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands í nótt. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. 31. janúar 2022 08:09