„Líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla“ Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2022 20:31 Halldór Garðar Hermannsson skoraði níu stig gegn ÍR en átti tvær skelfilegar mínútur í fjórða leikhlutanum. vísir/vilhelm Keflvíkingar, og sérstaklega Halldór Garðar Hermannsson, vilja sjálfsagt gleyma leik sínum við ÍR í Subway-deildinni í körfubolta sem fyrst. Hinn annars ágæti leikmaður Halldór Garðar átti sérstaklega slæman kafla í fjórða leikhluta þegar ÍR-ingar lögðu grunninn að 94-77 sigri sínum. „Þetta voru líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla. Ég ætla ekkert að skafa af því. Þetta var agalegt,“ sagði Tómas Steindórsson í Subway Körfuboltakvöldi. Halldór tapaði nefnilega á þessum tíma boltanum tvisvar með misheppnuðum sendingum, fékk tvisvar dæmda á sig sóknarvillu fyrir ólöglega hindrun, og tvær varnarvillur, eins og sjá má í klippunni hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Skelfilegur kafli Halldórs og Keflavíkur „Þetta fór dálítið með leikinn. Það var bara 71-74 þegar þetta byrjaði en svo var þetta komið í tíu stig á þessum tveimur mínútum,“ sagði Tómas. „Þarna fékk líka bekkurinn hjá Keflavík tæknivillu og það varð eitthvað upplausnarástand,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, og Teitur Örlygsson tók í sama streng: „Þeir létu allt fara í taugarnar á sér. Það var ekkert út á dómarana að setja í þessum leik og Hjalti talaði einmitt um það. Menn flýja oft þangað, að kenna einhverjum öðrum um, þegar það gengur illa. Það er bara eitthvað í okkar eðli,“ sagði Teitur. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Hinn annars ágæti leikmaður Halldór Garðar átti sérstaklega slæman kafla í fjórða leikhluta þegar ÍR-ingar lögðu grunninn að 94-77 sigri sínum. „Þetta voru líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla. Ég ætla ekkert að skafa af því. Þetta var agalegt,“ sagði Tómas Steindórsson í Subway Körfuboltakvöldi. Halldór tapaði nefnilega á þessum tíma boltanum tvisvar með misheppnuðum sendingum, fékk tvisvar dæmda á sig sóknarvillu fyrir ólöglega hindrun, og tvær varnarvillur, eins og sjá má í klippunni hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Skelfilegur kafli Halldórs og Keflavíkur „Þetta fór dálítið með leikinn. Það var bara 71-74 þegar þetta byrjaði en svo var þetta komið í tíu stig á þessum tveimur mínútum,“ sagði Tómas. „Þarna fékk líka bekkurinn hjá Keflavík tæknivillu og það varð eitthvað upplausnarástand,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, og Teitur Örlygsson tók í sama streng: „Þeir létu allt fara í taugarnar á sér. Það var ekkert út á dómarana að setja í þessum leik og Hjalti talaði einmitt um það. Menn flýja oft þangað, að kenna einhverjum öðrum um, þegar það gengur illa. Það er bara eitthvað í okkar eðli,“ sagði Teitur. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins