Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 18:16 Arthur Henrique Ramos de Oliveira Melo er ekki á leið til Arsenal. Marco Canoniero/Getty Images Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. Arsenal hefur lánað mann og annan í yfirstandandi félagaskiptaglugga með þá von um að fá menn inn í staðinn. Það hefur ekki gengið til þessa og í gær fór serbneski framherjinn Dušan Vlahović til Juventus en hann hafði verið orðaður við Arsenal. Juventus will try to find a solution for Aaron Ramsey before Monday - Burnley want to sign him immediately but there's no green light on player side as of now. #Juventus Meanwhile, negotiations for Arthur Melo on loan to Arsenal have collapsed as things stand.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022 Lundúnaliðið vonaðist til að fá brasilíska miðjumanninn Arthur Melo í sínar raðir en hann hefur átt erfitt uppdráttar í Tórínó síðan hann gekk í raðir Juventus frá Barcelona haustið 2020. Svo virðist sem viðræður félaganna hafi siglt í strand og Arthur sé ekki á förum frá Ítalíu nema Arsenal samþykki kröfur Juventus. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að Arsenal þarf að hafa hraðar hendur ætli það sér að fá þennan spræka brasilíumann. Þá er Burnley að reyna fá Aaron Ramsey frá Juventus á meðan ítalska félagið stefnir á að festa kaup á Denis Zakaria áður en glugginn lokar. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Arsenal hefur lánað mann og annan í yfirstandandi félagaskiptaglugga með þá von um að fá menn inn í staðinn. Það hefur ekki gengið til þessa og í gær fór serbneski framherjinn Dušan Vlahović til Juventus en hann hafði verið orðaður við Arsenal. Juventus will try to find a solution for Aaron Ramsey before Monday - Burnley want to sign him immediately but there's no green light on player side as of now. #Juventus Meanwhile, negotiations for Arthur Melo on loan to Arsenal have collapsed as things stand.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022 Lundúnaliðið vonaðist til að fá brasilíska miðjumanninn Arthur Melo í sínar raðir en hann hefur átt erfitt uppdráttar í Tórínó síðan hann gekk í raðir Juventus frá Barcelona haustið 2020. Svo virðist sem viðræður félaganna hafi siglt í strand og Arthur sé ekki á förum frá Ítalíu nema Arsenal samþykki kröfur Juventus. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að Arsenal þarf að hafa hraðar hendur ætli það sér að fá þennan spræka brasilíumann. Þá er Burnley að reyna fá Aaron Ramsey frá Juventus á meðan ítalska félagið stefnir á að festa kaup á Denis Zakaria áður en glugginn lokar.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira