Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 07:00 Trent Alexander-Arnold hrósaði liðsfélaga sínum, Diogo Jota, í hástert. Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa. „Ég hlakka mikið til að spila úrslitaleikinn. Það er gott fyrir okkur að komast þangað og það er það sem við búumst við af okkur,“ sagði Trent í leikslok. „Við höfum spilað vel þessar seinustu vikur þar sem við höfum þurft að nota unga stráka en við erum að vinna þessa leiki. Við spiluðum vel í kvöld og áttum sigurinn skilinn.“ „Við gáfum þeim ekki mörg færi og héldum þeim í hæfilegri fjarlægð. Fyrra markið sem Diogo Jota skoraði var frábært og lík það seinna. Hann er leikmaður í heimsklassa og hefur aldrei spilað jafn vel fyrir liðið eins og að undanförnu. Vonandi fáum við fleiri mörk frá honum og vonandi vinnum við úrslitaleikinn.“ Trent hefur veri duglegur við að leggja upp mörk á tímabilinu, líkt og áður, og hann var spurður að því hvort að hann telji stoðsendingarnar sínar, en hann lgði upp bæði mörk gærkvöldsins. „Auðvitað. Talan er góð núna og þetta eru kröfurnar sem ég set á sjálfan mig. Ég vil skapa og búa til fyrir liðið. Ég bjó til tvö í viðbót í kvöld og það skiptir í raun ekki máli hver er á hinum endanum til að klára færin.“ Að lokum talaði Trent um mikilvægi þess að hafa áhorfendur á úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley þann 27. febrúar. „Þetta er það sem við viljum. Þetta var ekki eins þegar við yfirgáfum tóman Anfield eftir að hafa unnið deildina. Það er komið svolítið síðan við lyftum bikar og það er gott fyrir okkur að vera komnir í úrslit. Við eigum enn eftir að spila 90 mínútur á móti frábæru liði,“ sagði bakvörðurinn að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
„Ég hlakka mikið til að spila úrslitaleikinn. Það er gott fyrir okkur að komast þangað og það er það sem við búumst við af okkur,“ sagði Trent í leikslok. „Við höfum spilað vel þessar seinustu vikur þar sem við höfum þurft að nota unga stráka en við erum að vinna þessa leiki. Við spiluðum vel í kvöld og áttum sigurinn skilinn.“ „Við gáfum þeim ekki mörg færi og héldum þeim í hæfilegri fjarlægð. Fyrra markið sem Diogo Jota skoraði var frábært og lík það seinna. Hann er leikmaður í heimsklassa og hefur aldrei spilað jafn vel fyrir liðið eins og að undanförnu. Vonandi fáum við fleiri mörk frá honum og vonandi vinnum við úrslitaleikinn.“ Trent hefur veri duglegur við að leggja upp mörk á tímabilinu, líkt og áður, og hann var spurður að því hvort að hann telji stoðsendingarnar sínar, en hann lgði upp bæði mörk gærkvöldsins. „Auðvitað. Talan er góð núna og þetta eru kröfurnar sem ég set á sjálfan mig. Ég vil skapa og búa til fyrir liðið. Ég bjó til tvö í viðbót í kvöld og það skiptir í raun ekki máli hver er á hinum endanum til að klára færin.“ Að lokum talaði Trent um mikilvægi þess að hafa áhorfendur á úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley þann 27. febrúar. „Þetta er það sem við viljum. Þetta var ekki eins þegar við yfirgáfum tóman Anfield eftir að hafa unnið deildina. Það er komið svolítið síðan við lyftum bikar og það er gott fyrir okkur að vera komnir í úrslit. Við eigum enn eftir að spila 90 mínútur á móti frábæru liði,“ sagði bakvörðurinn að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38