Drama í Dallas en létt hjá Brady og tengdasyninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 11:00 Jayron Kearse og félagar í Dallas Cowboys voru eina liðið sem tapaði á heimavelli í úrslitakeppninni um helgina. AP/Ron Jenkins Lið San Francisco 49ers, Kansas City Chiefs og Tampa Bay Buccaneers komust áfram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær og nótt en Dallas Cowboys, Pittsburgh Steelers og Philadelphia Eagles eru úr leik. Cincinnati Bengals og Buffalo Bills komust áfram á laugardaginn en í kvöld kemur í ljós hvort Arizona Cardinals eða Los Angeles Rams komist áfram úr lokaleik helgarinnar. Still 10/10 on the flip. No notes. @cheetah : #PITvsKC on NBC : NFL app pic.twitter.com/aT77OJHZrx— NFL (@NFL) January 17, 2022 Öll dramatík dagsins var í Dallas þar sem Kúrekarnir töpuðu enn á ný í úrslitakeppni. Jú það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Dallas Cowboys liðsins. Dallas vann sig aftur inn í leikinn en tókst að klúðra síðasta möguleikanum á að skora í lokasókn sinni. Leikstjórendurnir Tom Brady hjá Tampa Bay Buccaneers og Patrick Mahomes hjá Kansas City Chiefs voru ekki í miklum vandræðum með að leiða sín lið áfram. "I'm gonna get one of these at some point.""I need one too!"Jersey exchange coming between Roethlisberger and @PatrickMahomes. #NFLPlayoffs #SuperWildCard pic.twitter.com/L9YKohj9aN— NFL (@NFL) January 17, 2022 Patrick Mahomes, tendasonur Mosfellsbæjar, átti fimm snertimarkssendingar þegar Kansas City Chiefs vann Pittsburgh Steelers 42-21. Chiefs liðið hefur komist alla leið í Super Bowl leikinn undanfarin tvö ár, vann 2020 en tapaði fyrir Tampa Bay Buccaneers í fyrra. Pittsburgh liðið skoraði reyndar fyrstu sjö stig leiksins en Kansas City svaraði með 35 stigum í röð og eftir það voru úrslitin ráðin. Mahomes sýndi þá snilli sína með því að gefa fimm snertimarkssendingar á rúmum ellefu leikmíntum. 5 TDs in the last 11:31.Unreal run from @PatrickMahomes. pic.twitter.com/JY6FSqfNGk— NFL (@NFL) January 17, 2022 Tampa Bay liðið byrjaði titilvörnina með sannfærandi 31-15 sigri á Philadelphia Eagles. Tom Brady átti tvær snertimarkssendingar þar af aðra þeirra á góðvin sinn Rob Gronkowski. Buccaneers komst í 31-0 í leiknum og úrslitin voru löngu ráðin þegar Ernirnir minnkuðu muninn í lokin. Spennan var í Dallas þar sem San Francisco 49ers vann 23-17 sigur á Dallas Cowboys. 49ers var 23-7 yfir í fjórða leikhluta en heimamenn vöknuðu í lokin, minnkuðu muninn í sex stig og fengu svo lokasókn leiksins. What a way to end the game! #SuperWildCard pic.twitter.com/esKKpbkrQn— NFL (@NFL) January 17, 2022 Það voru 32 sekúndur eftir og Dallas liðið tókst að færa hann upp boltann þar til að það voru fjórtán sekúndur eftir. Leikstjórndaninn Dak Prescott hljóp þá með boltann í stað þess að senda hann og Dallas mönnum tókst ekki að koma boltanum aftur í leik áður en tíminn rann út. Dallas náði því ekki að reyna síðustu sendinguna en snertimark hefði jafnað leikinn og aukastigið tryggt þeim þá sigurinn. Dallas Cowboys leit vel út í vetur og vann sér inn heimaleik í þessum fyrsta leik úrslitakeppninnar. Liðið fór ekki lengra og hefur aðeins unnið þrjá leiki í úrslitakeppnin á öldinni. Dallas menn hafa ekki komst í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan liðið varð meistari í janúar 1996. The NFL playoff picture with one game left to play in #SuperWildCard weekend! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/ZFjMTeTk8i— NFL (@NFL) January 17, 2022 NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Sjá meira
Cincinnati Bengals og Buffalo Bills komust áfram á laugardaginn en í kvöld kemur í ljós hvort Arizona Cardinals eða Los Angeles Rams komist áfram úr lokaleik helgarinnar. Still 10/10 on the flip. No notes. @cheetah : #PITvsKC on NBC : NFL app pic.twitter.com/aT77OJHZrx— NFL (@NFL) January 17, 2022 Öll dramatík dagsins var í Dallas þar sem Kúrekarnir töpuðu enn á ný í úrslitakeppni. Jú það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Dallas Cowboys liðsins. Dallas vann sig aftur inn í leikinn en tókst að klúðra síðasta möguleikanum á að skora í lokasókn sinni. Leikstjórendurnir Tom Brady hjá Tampa Bay Buccaneers og Patrick Mahomes hjá Kansas City Chiefs voru ekki í miklum vandræðum með að leiða sín lið áfram. "I'm gonna get one of these at some point.""I need one too!"Jersey exchange coming between Roethlisberger and @PatrickMahomes. #NFLPlayoffs #SuperWildCard pic.twitter.com/L9YKohj9aN— NFL (@NFL) January 17, 2022 Patrick Mahomes, tendasonur Mosfellsbæjar, átti fimm snertimarkssendingar þegar Kansas City Chiefs vann Pittsburgh Steelers 42-21. Chiefs liðið hefur komist alla leið í Super Bowl leikinn undanfarin tvö ár, vann 2020 en tapaði fyrir Tampa Bay Buccaneers í fyrra. Pittsburgh liðið skoraði reyndar fyrstu sjö stig leiksins en Kansas City svaraði með 35 stigum í röð og eftir það voru úrslitin ráðin. Mahomes sýndi þá snilli sína með því að gefa fimm snertimarkssendingar á rúmum ellefu leikmíntum. 5 TDs in the last 11:31.Unreal run from @PatrickMahomes. pic.twitter.com/JY6FSqfNGk— NFL (@NFL) January 17, 2022 Tampa Bay liðið byrjaði titilvörnina með sannfærandi 31-15 sigri á Philadelphia Eagles. Tom Brady átti tvær snertimarkssendingar þar af aðra þeirra á góðvin sinn Rob Gronkowski. Buccaneers komst í 31-0 í leiknum og úrslitin voru löngu ráðin þegar Ernirnir minnkuðu muninn í lokin. Spennan var í Dallas þar sem San Francisco 49ers vann 23-17 sigur á Dallas Cowboys. 49ers var 23-7 yfir í fjórða leikhluta en heimamenn vöknuðu í lokin, minnkuðu muninn í sex stig og fengu svo lokasókn leiksins. What a way to end the game! #SuperWildCard pic.twitter.com/esKKpbkrQn— NFL (@NFL) January 17, 2022 Það voru 32 sekúndur eftir og Dallas liðið tókst að færa hann upp boltann þar til að það voru fjórtán sekúndur eftir. Leikstjórndaninn Dak Prescott hljóp þá með boltann í stað þess að senda hann og Dallas mönnum tókst ekki að koma boltanum aftur í leik áður en tíminn rann út. Dallas náði því ekki að reyna síðustu sendinguna en snertimark hefði jafnað leikinn og aukastigið tryggt þeim þá sigurinn. Dallas Cowboys leit vel út í vetur og vann sér inn heimaleik í þessum fyrsta leik úrslitakeppninnar. Liðið fór ekki lengra og hefur aðeins unnið þrjá leiki í úrslitakeppnin á öldinni. Dallas menn hafa ekki komst í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan liðið varð meistari í janúar 1996. The NFL playoff picture with one game left to play in #SuperWildCard weekend! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/ZFjMTeTk8i— NFL (@NFL) January 17, 2022
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Sjá meira