Marcelo sigursælasti leikmaður Real Madrid frá upphafi Atli Arason skrifar 17. janúar 2022 07:02 Marcelo með 23. bikarinn Twitter/BRfootball Marcelo jafnaði í gærkvöld met Spánverjans Paco Gento sem sigursælasti leikmaður Real Madrid frá upphafi. Báðir hafa þeir unnið 23 bikara með liðinu en það er meira en nokkur öðrum leikmanni í fótboltasögunni hefur tekist að gera í treyju Real Madrid. Marcelo jafnaði met Gento þegar Real Madrid sigraði Athletic Bilbao, 2-0, í leik um spænska ofurbikarinn í gær. Marcelo hefur nú unnið spænska ofurbikarinn fimm sinnum með Real Madrid, spænska Copa del Rey bikarinn tvisvar, spænsku LaLiga deildina fimm sinnum, fjóra meistaradeildar titla, þrjá evrópska ofurbikara og fjórum sinnum hefur hann orðið heimsmeistari félagsliða með Real Madrid. Marcelo hefur leikið með Real Madrid nánast allan sinn ferill eða síðan árið 2007. Þetta er því 16. tímabil Marcelo með liðinu en enginn leikmaður sem ekki hefur spænskt vegabréf hefur samfleytt verið jafn lengi hjá Real Madrid. Marcelo hefur leikið 536 leiki fyrir félagið en aðeins 13 leikmenn hafa spilað fleiri leiki fyrir Real í sögu þessa sigursæla félags. Paco Gento, sá leikmaður sem Marcelo jafnaði af fjölda titla, lék með Real Madrid á árunum 1953-1971. Sergio Ramos er í þriðja sæti yfir sigursælustu leikmenn félagsins með 22 bikara og Manolo Sanchis er í því fjórða með 21 bikar. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Báðir hafa þeir unnið 23 bikara með liðinu en það er meira en nokkur öðrum leikmanni í fótboltasögunni hefur tekist að gera í treyju Real Madrid. Marcelo jafnaði met Gento þegar Real Madrid sigraði Athletic Bilbao, 2-0, í leik um spænska ofurbikarinn í gær. Marcelo hefur nú unnið spænska ofurbikarinn fimm sinnum með Real Madrid, spænska Copa del Rey bikarinn tvisvar, spænsku LaLiga deildina fimm sinnum, fjóra meistaradeildar titla, þrjá evrópska ofurbikara og fjórum sinnum hefur hann orðið heimsmeistari félagsliða með Real Madrid. Marcelo hefur leikið með Real Madrid nánast allan sinn ferill eða síðan árið 2007. Þetta er því 16. tímabil Marcelo með liðinu en enginn leikmaður sem ekki hefur spænskt vegabréf hefur samfleytt verið jafn lengi hjá Real Madrid. Marcelo hefur leikið 536 leiki fyrir félagið en aðeins 13 leikmenn hafa spilað fleiri leiki fyrir Real í sögu þessa sigursæla félags. Paco Gento, sá leikmaður sem Marcelo jafnaði af fjölda titla, lék með Real Madrid á árunum 1953-1971. Sergio Ramos er í þriðja sæti yfir sigursælustu leikmenn félagsins með 22 bikara og Manolo Sanchis er í því fjórða með 21 bikar.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn