Flautaði leik á Afríkumótinu tvisvar af áður en níutíu mínútur höfðu verið spilaðar Sindri Sverrisson skrifar 12. janúar 2022 15:31 Janny Sikazwe flautar hér leikinn af en eins og sjá má höfðu bara 85 mínútur verið spilaðar. Skjáskot Einhver furðulegasta atburðarás síðari ára í alheimsfótboltanum átti sér stað undir lok leiks Túnis og Malí á Afríkumótinu í dag. Dómari leiksins, Sambíumaðurinn Janny Sikazwe, flautaði tvívegis til leiksloka áður en búið var að spila í 90 mínútur. Þegar þetta er skrifað er mögulegt að liðin fari aftur út á völl og spili uppbótartímann sem eftir var af leiknum. Malí var 1-0 yfir þegar dómarinn reyndi að flauta leikinn af á 85. mínútu. Eftir mótmæli við því hélt leikurinn áfram þar til að hann flautaði aftur af, en þá á 89. mínútu. The referee in Tunisia vs Mali blew the final whistle on 85 minutes, re-started the game, and then still ended it BEFORE the full 90 minutes were up.Just in case you thought you d messed up at work today. #AFCON2021 pic.twitter.com/dWrB1E6VLu— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Í millitíðinni sýndi hann El Bilal Touré, leikmanni Malí, rauða spjaldið. Áður hafði orðið töf á leiknum vegna VAR-dóms, þegar Túnis fékk vítaspyrnu á 76. mínútu en sú spyrna var varin. Alsírskur blaðamaður segir að nú standi yfir viðræður um það hvort að síðustu mínútur leiksins verði spilaðar, eða hvort að leiknum sé einfaldlega lokið með 1-0 sigri Malí. Mali coach Mohamed Magassouba's press conference has just been interruptedCAF officials barged in and are saying that the match will be re-started to play out the final three minutesThe coach is beside himself— Maher Mezahi (@MezahiMaher) January 12, 2022 Uppfært: Búið er að lýsa yfir 1-0 sigri Malí. Fleiri mínútur voru ekki spilaðar. We've had a THIRD full-time whistle in Tunisia vs Mali. Still not had 90 minutes played, but Mali have been declared the winners now... #AFCON2021 https://t.co/u1GXTMlyb8— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Dómari leiksins, Sambíumaðurinn Janny Sikazwe, flautaði tvívegis til leiksloka áður en búið var að spila í 90 mínútur. Þegar þetta er skrifað er mögulegt að liðin fari aftur út á völl og spili uppbótartímann sem eftir var af leiknum. Malí var 1-0 yfir þegar dómarinn reyndi að flauta leikinn af á 85. mínútu. Eftir mótmæli við því hélt leikurinn áfram þar til að hann flautaði aftur af, en þá á 89. mínútu. The referee in Tunisia vs Mali blew the final whistle on 85 minutes, re-started the game, and then still ended it BEFORE the full 90 minutes were up.Just in case you thought you d messed up at work today. #AFCON2021 pic.twitter.com/dWrB1E6VLu— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Í millitíðinni sýndi hann El Bilal Touré, leikmanni Malí, rauða spjaldið. Áður hafði orðið töf á leiknum vegna VAR-dóms, þegar Túnis fékk vítaspyrnu á 76. mínútu en sú spyrna var varin. Alsírskur blaðamaður segir að nú standi yfir viðræður um það hvort að síðustu mínútur leiksins verði spilaðar, eða hvort að leiknum sé einfaldlega lokið með 1-0 sigri Malí. Mali coach Mohamed Magassouba's press conference has just been interruptedCAF officials barged in and are saying that the match will be re-started to play out the final three minutesThe coach is beside himself— Maher Mezahi (@MezahiMaher) January 12, 2022 Uppfært: Búið er að lýsa yfir 1-0 sigri Malí. Fleiri mínútur voru ekki spilaðar. We've had a THIRD full-time whistle in Tunisia vs Mali. Still not had 90 minutes played, but Mali have been declared the winners now... #AFCON2021 https://t.co/u1GXTMlyb8— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira