Fyrrverandi þingmenn vilja stöðu framkvæmdastjóra landskjörstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2021 12:01 Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021. Í hópi umsækjenda eru meðal annarra tveir fyrrverandi þingmenn. Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira