Tuchel segir heimskulegt að halda að Chelsea geti barist um titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2021 09:31 Thomas Tuchel var ekki skemmt eftir jafnteflið við Brighton. getty/Robin Jones Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var í vondu skapi eftir jafnteflið við Brighton í gær og kvartaði yfir ástandinu á leikmannahópi Evrópumeistaranna og dómgæslunni í leiknum. Romelu Lukaku kom Chelsea yfir í leiknum í gær en Danny Welbeck jafnaði fyrir Brighton í uppbótartíma. Chelsea er nú átta stigum á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leikinn var Tuchel spurður að því hvort titilvonir Chelsea væru úr sögunni. „Hvernig ættum við að vera í titilbaráttu? Við erum með sjö leikmenn með veiruna. Fimm eða sex leikmenn eru frá í sex vikur eða meira. Hvernig eigum við að berjast um titilinn. Þeir sem eru með fullmannaðan hóp og alla á æfingum hafa kraft og getu til að vinna deildina,“ sagði Tuchel. „Það væri heimskulegt af okkur að halda að við gætum gert það vegna veirunnar og meiðsla.“ Tveir leikmenn Chelsea fóru meiddir af velli í gær; Recce James og Andreas Christiansen. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir verða frá. Tuchel var afar ósáttur við dómgæsluna í leiknum á Amex leikvanginum í gær og taldi Chelsea svikið um vítaspyrnu og jafnvel mark. „Þetta var hundrað prósent víti með Christian Pulisic og svo 50-50 barátta hjá Mason Mount rétt fyrir jöfnunarmarkið. Af hverju þarf hann [Mike Dean] að flauta áður en boltinn fer yfir línuna? Við erum með VAR til að skoða þetta. Er hann svona viss eða vill hann halda spennunni gangandi,“ sagði Tuchel. „Og vítið, það er grín. Í alvöru, það er grín að VAR hafi ekki skoðað það.“ Næsti leikur Chelsea er gegn Liverpool á nýársdag. Þar mætast liðin í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Romelu Lukaku kom Chelsea yfir í leiknum í gær en Danny Welbeck jafnaði fyrir Brighton í uppbótartíma. Chelsea er nú átta stigum á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leikinn var Tuchel spurður að því hvort titilvonir Chelsea væru úr sögunni. „Hvernig ættum við að vera í titilbaráttu? Við erum með sjö leikmenn með veiruna. Fimm eða sex leikmenn eru frá í sex vikur eða meira. Hvernig eigum við að berjast um titilinn. Þeir sem eru með fullmannaðan hóp og alla á æfingum hafa kraft og getu til að vinna deildina,“ sagði Tuchel. „Það væri heimskulegt af okkur að halda að við gætum gert það vegna veirunnar og meiðsla.“ Tveir leikmenn Chelsea fóru meiddir af velli í gær; Recce James og Andreas Christiansen. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir verða frá. Tuchel var afar ósáttur við dómgæsluna í leiknum á Amex leikvanginum í gær og taldi Chelsea svikið um vítaspyrnu og jafnvel mark. „Þetta var hundrað prósent víti með Christian Pulisic og svo 50-50 barátta hjá Mason Mount rétt fyrir jöfnunarmarkið. Af hverju þarf hann [Mike Dean] að flauta áður en boltinn fer yfir línuna? Við erum með VAR til að skoða þetta. Er hann svona viss eða vill hann halda spennunni gangandi,“ sagði Tuchel. „Og vítið, það er grín. Í alvöru, það er grín að VAR hafi ekki skoðað það.“ Næsti leikur Chelsea er gegn Liverpool á nýársdag. Þar mætast liðin í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira