Segir að Klopp hafi engar afsakanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2021 16:00 Jürgen Klopp var ekki sáttur með frammistöðu Liverpool gegn Leicester City. getty/Visionhaus Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. Ademola Lookman skoraði eina mark leiksins þegar Leicester tók á móti Liverpool í gær. Kasper Schemichel átti einnig stóran þátt í sigri Refanna en hann varði vítaspyrnu Mohameds Salah í fyrri hálfleik. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Bilið breikkar enn frekar ef City vinnur nýliða Brentford í kvöld. Klopp hefur kvartað mikið yfir leikjaálaginu á Englandi yfir hátíðirnar undanfarna daga. Liverpool fékk þó fimm daga frí fyrir leikinn í gær. „Man. City hafa verið vægðarlausir að undanförnu en það er ekki áhyggjuefni Klopps. Það er frammistaða Liverpool. Hann getur ekki afsakað sig með að Liverpool hafi spilað tvo leiki á tveimur dögum. Frammistaða liðsins hans var flöt og það spilaði ekki vel,“ sagði Shearer á Amazon Prime eftir leikinn í gær. „Þeir komust í góðar stöður en lokasendingarnar voru slakar. Þeir klúðruðu vissulega víti og Sadio [Mané] brenndi af dauðafæri. En þetta var ekki Liverpool eins og við erum vön að sjá.“ Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Liðin eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Ademola Lookman skoraði eina mark leiksins þegar Leicester tók á móti Liverpool í gær. Kasper Schemichel átti einnig stóran þátt í sigri Refanna en hann varði vítaspyrnu Mohameds Salah í fyrri hálfleik. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Bilið breikkar enn frekar ef City vinnur nýliða Brentford í kvöld. Klopp hefur kvartað mikið yfir leikjaálaginu á Englandi yfir hátíðirnar undanfarna daga. Liverpool fékk þó fimm daga frí fyrir leikinn í gær. „Man. City hafa verið vægðarlausir að undanförnu en það er ekki áhyggjuefni Klopps. Það er frammistaða Liverpool. Hann getur ekki afsakað sig með að Liverpool hafi spilað tvo leiki á tveimur dögum. Frammistaða liðsins hans var flöt og það spilaði ekki vel,“ sagði Shearer á Amazon Prime eftir leikinn í gær. „Þeir komust í góðar stöður en lokasendingarnar voru slakar. Þeir klúðruðu vissulega víti og Sadio [Mané] brenndi af dauðafæri. En þetta var ekki Liverpool eins og við erum vön að sjá.“ Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Liðin eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31