Morðingi föður Jordans fær ekki reynslulausn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2021 09:31 Michael Jordan missti föður sinn sumarið 1993. Skömmu eftir það tilkynnti hann að hann væri hættur í körfubolta. getty/Aurelien Meunier Larry M. Demery, annar þeirra sem var dæmdur fyrir að myrða James Jordan, föður Michaels Jordan, fær ekki reynslulausn 2024 eins og fyrirætlað var. Dómstóll í Norður-Karólínu greindi frá þessu. Engin ástæða var gefin fyrir því að Demery fær ekki reynslulausn eftir tvö ár. Málið verður tekið fyrir að nýju í desember 2023. Demery og Daniel A. Green myrtu James Jordan þegar hann var sofandi í Lexus-bíl sínum í vegkanti í Norður-Karólínu 23. júlí 1993. Lík hans fannst tólf dögum síðar. Tveimur árum eftir morðið fékk Demery lífstíðardóm auk fjörutíu ára dóms. Honum var breytt 2008, Demery fékk „aðeins“ lífstíðardóm og átti því kost á reynslulausn. Hann þarf þó að bíða eitthvað lengur eftir að fá hana. Demery situr inni í fangelsi í Lincoln sýslu, norðvestur af Charlotte, höfuðborg Norður-Karólínu. Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla hefur hann hegðað sér heldur illa og síðan 2001 hefur hann nítján sinnum gerst brotlegur við reglur fangelsisins. Síðast í þessum mánuði var hann gripinn með eiturlyf. NBA Bandaríkin Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Dómstóll í Norður-Karólínu greindi frá þessu. Engin ástæða var gefin fyrir því að Demery fær ekki reynslulausn eftir tvö ár. Málið verður tekið fyrir að nýju í desember 2023. Demery og Daniel A. Green myrtu James Jordan þegar hann var sofandi í Lexus-bíl sínum í vegkanti í Norður-Karólínu 23. júlí 1993. Lík hans fannst tólf dögum síðar. Tveimur árum eftir morðið fékk Demery lífstíðardóm auk fjörutíu ára dóms. Honum var breytt 2008, Demery fékk „aðeins“ lífstíðardóm og átti því kost á reynslulausn. Hann þarf þó að bíða eitthvað lengur eftir að fá hana. Demery situr inni í fangelsi í Lincoln sýslu, norðvestur af Charlotte, höfuðborg Norður-Karólínu. Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla hefur hann hegðað sér heldur illa og síðan 2001 hefur hann nítján sinnum gerst brotlegur við reglur fangelsisins. Síðast í þessum mánuði var hann gripinn með eiturlyf.
NBA Bandaríkin Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins