Foxillur Tuchel: „Þeir neyddu okkur til að spila“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 08:31 Thomas Tuchel á varamannabekknum á Villa Park í gær. getty/Catherine Ivill Þrátt fyrir sigurinn á Aston Villa í gær var Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, ekki kátur eftir leikinn og sendi enska knattspyrnusambandinu tóninn. Chelsea vildi að leik liðsins gegn Wolves 19. desember yrði frestað en varð ekki að ósk sinni. Meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Chelsea og þá hafa nokkrir leikmenn liðsins greinst með kórónuveiruna. Chelsea vann Villa, 1-3, í gær með tveimur mörkum frá Jorginho og einu frá Romelu Lukaku. Þetta var áttundi leikur Chelsea í desember og enn er einn leikur eftir, gegn Brighton á miðvikudaginn. „Þetta er eins og það er en þetta getur ekki verið rétta leiðin. Þetta er ekki sanngjarnt. Við höfum allir verið í rúminu í tíu daga og spilum við lið sem fengu leikjum frestað og fengu eina viku í undirbúning,“ sagði Tuchel. „Þeir neyða okkur alltaf til að spila, jafnvel þrátt fyrir covid. Við glímum svo ný meiðsli og það hættir ekkert. Fólkið á skrifstofunni ákveður þetta. Við erum í vandræðum og að leggja mikið á leikmennina okkar. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem þeir gerðu. Kannski gerðum við stór mistök með að láta þá spila eftir covid og eina eða tvær æfingar. En enska úrvalsdeildin neyddi okkur til að spila og því spiluðum við.“ Chelsea er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig, sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Þurfti á svona frammistöðu að halda „Ég er ánægður með eigin frammistöðu en ég verð að halda áfram,“ sagði Romelu Lukaku eftir 3-1 sigur Chelsea á Aston Villa. Lukaku var að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í deildinni síðan hann skoraði tvennu gegn sama liði þann 11. september. 26. desember 2021 20:01 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Chelsea vildi að leik liðsins gegn Wolves 19. desember yrði frestað en varð ekki að ósk sinni. Meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Chelsea og þá hafa nokkrir leikmenn liðsins greinst með kórónuveiruna. Chelsea vann Villa, 1-3, í gær með tveimur mörkum frá Jorginho og einu frá Romelu Lukaku. Þetta var áttundi leikur Chelsea í desember og enn er einn leikur eftir, gegn Brighton á miðvikudaginn. „Þetta er eins og það er en þetta getur ekki verið rétta leiðin. Þetta er ekki sanngjarnt. Við höfum allir verið í rúminu í tíu daga og spilum við lið sem fengu leikjum frestað og fengu eina viku í undirbúning,“ sagði Tuchel. „Þeir neyða okkur alltaf til að spila, jafnvel þrátt fyrir covid. Við glímum svo ný meiðsli og það hættir ekkert. Fólkið á skrifstofunni ákveður þetta. Við erum í vandræðum og að leggja mikið á leikmennina okkar. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem þeir gerðu. Kannski gerðum við stór mistök með að láta þá spila eftir covid og eina eða tvær æfingar. En enska úrvalsdeildin neyddi okkur til að spila og því spiluðum við.“ Chelsea er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig, sex stigum á eftir toppliði Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þurfti á svona frammistöðu að halda „Ég er ánægður með eigin frammistöðu en ég verð að halda áfram,“ sagði Romelu Lukaku eftir 3-1 sigur Chelsea á Aston Villa. Lukaku var að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í deildinni síðan hann skoraði tvennu gegn sama liði þann 11. september. 26. desember 2021 20:01 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Þurfti á svona frammistöðu að halda „Ég er ánægður með eigin frammistöðu en ég verð að halda áfram,“ sagði Romelu Lukaku eftir 3-1 sigur Chelsea á Aston Villa. Lukaku var að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í deildinni síðan hann skoraði tvennu gegn sama liði þann 11. september. 26. desember 2021 20:01