Mikill meirihluti smitaðra með ómíkronafbrigðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2021 13:26 Algeng sjón. Notuð andlitsgríma á víðavangi. Vísir/Vilhelm Ómíkron verður sífellt meira ráðandi afbrigði kórónuveirunnar hér á landi. Af þeim 267 innanlandssmitum og 51 landamærasmiti í gær var um sjötíu prósent samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu. Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sjá meira
Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sjá meira