Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 08:30 Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson fagna hér marki saman en þeir eru duglegir að búa til mörk fyrir liðið þrátt fyrir að spila sem bakverðir. EPA-EFE/Peter Powell Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. Neville hrósaði þeim Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson mikið en hann gekk svo langt að lýsa því yfir að þeir séu besta bakvarðarparið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég held að ég hafi ekki séð bakvarðarpar í ensku úrvalsdeildinni sem eru jafngóðir saman og þessir tveir. Hvernig þeir ná saman inn á vellinum, hvernig þeir spila leikinn. Það er hrein unun að fylgjast með þeim,“ sagði Garry Neville. „Robertson er mjög stöðugur og gerir allt vel. Hann verst vel og er mikill keppnismaður,“ sagði Neville. „Alexander-Arnold er einstakt fyrirbæri þegar kemur að sendingum. Það er eitthvað sem ég hef aldrei séð áður hjá bakverði,“ sagði Neville. „Það er í sama klassa og De Bruyne, Beckham og Gerrard en þeir eru allir sóknarmenn. Hann er að spila sem hægri bakvörður og ég get ekki gefið honum meira hrós en það,“ sagði Neville. Trent Alexander-Arnold and Andy Robertson compared to Cafu and Roberto Carlos by Man United legend #MUFC #LFC https://t.co/PcwQ0i9LW6— talkSPORT (@talkSPORT) December 21, 2021 „Það er ótrúlegt að sjá hvað þessir tvær koma með til liðsins. Það er furðulegt í mínum augum. Ég ólst upp þegar menn sögðu: Leyfið bakvörðunum að vera með boltann. Það er ekki hægt að leyfa þessum tveimur að vera með boltann,“ sagði Neville. Neville líkti þeim meðal annars við Brasilíumennina Cafu og Roberto Carlos. Það er óhætt að segja að hann sé hrifinn. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði bakvarðanna tveggja í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Saman hafa þeir gefið 81 stoðsendingu og skoraði fimmtán mörk. Andy Robertson in the Premier League for Liverpool: 146 games 40 assists 5 goalsTrent Alexander-Arnold in the Premier League for Liverpool: 145 games 41 assists 10 goalsGame-changers. pic.twitter.com/LK322Fs3gT— Squawka Football (@Squawka) December 19, 2021 Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Neville hrósaði þeim Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson mikið en hann gekk svo langt að lýsa því yfir að þeir séu besta bakvarðarparið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég held að ég hafi ekki séð bakvarðarpar í ensku úrvalsdeildinni sem eru jafngóðir saman og þessir tveir. Hvernig þeir ná saman inn á vellinum, hvernig þeir spila leikinn. Það er hrein unun að fylgjast með þeim,“ sagði Garry Neville. „Robertson er mjög stöðugur og gerir allt vel. Hann verst vel og er mikill keppnismaður,“ sagði Neville. „Alexander-Arnold er einstakt fyrirbæri þegar kemur að sendingum. Það er eitthvað sem ég hef aldrei séð áður hjá bakverði,“ sagði Neville. „Það er í sama klassa og De Bruyne, Beckham og Gerrard en þeir eru allir sóknarmenn. Hann er að spila sem hægri bakvörður og ég get ekki gefið honum meira hrós en það,“ sagði Neville. Trent Alexander-Arnold and Andy Robertson compared to Cafu and Roberto Carlos by Man United legend #MUFC #LFC https://t.co/PcwQ0i9LW6— talkSPORT (@talkSPORT) December 21, 2021 „Það er ótrúlegt að sjá hvað þessir tvær koma með til liðsins. Það er furðulegt í mínum augum. Ég ólst upp þegar menn sögðu: Leyfið bakvörðunum að vera með boltann. Það er ekki hægt að leyfa þessum tveimur að vera með boltann,“ sagði Neville. Neville líkti þeim meðal annars við Brasilíumennina Cafu og Roberto Carlos. Það er óhætt að segja að hann sé hrifinn. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði bakvarðanna tveggja í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Saman hafa þeir gefið 81 stoðsendingu og skoraði fimmtán mörk. Andy Robertson in the Premier League for Liverpool: 146 games 40 assists 5 goalsTrent Alexander-Arnold in the Premier League for Liverpool: 145 games 41 assists 10 goalsGame-changers. pic.twitter.com/LK322Fs3gT— Squawka Football (@Squawka) December 19, 2021
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira