Gurney of sterkur fyrir þann leiftursnögga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2021 16:33 Daryl Gurney er kominn áfram í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. getty/Luke Walker Fjórum viðureignum er lokið á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Hinn norður-írski Daryl Gurney, sem komst í átta manna úrslit á HM í fyrra, vann Ricky Evans, 3-1, í síðasta leik dagsins. Hinn stórskemmtilegi Evans, sem kastar hraðar en flestir, átti góða kafla og vann fyrsta settið en Gurney kom sterkur til baka, vann síðustu þrjú settin og leikinn. ! Daryl Gurney comes from 1-0 down to defeat Ricky Evans 3-1 to close out this afternoon's action!A brilliant battle between two friends pic.twitter.com/l2rXr38Pg3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Hollendingurinn Chris Landmann hafði mikla yfirburði gegn Scott Mitchell í fyrsta leik sínum á HM. Landmann vann viðureignina, 3-0, og tapaði aðeins tveimur leggjum í henni. !An afternoon to forget for Scott Mitchell as Chris Landman only drops two legs to defeat 'Scotty Dog' 3-0 in sets in his Ally Pally debut! Up next Chas Barstow v John Norman Jnr pic.twitter.com/Abf83684Pp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Chas Barstow hafði betur gegn John Norman í viðureign tveggja nýliða, 3-1. Barstow mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í næstu umferð á laugardaginn. !Chas Barstow completes a dominant 3-1 victory over John Norman Jnr on his Ally Pally debut, setting up a second round clash with Michael van Gerwen! Up next Daryl Gurney v Ricky Evans pic.twitter.com/85SDV6AQGI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í fyrstu viðureign dagsins bar Írinn Steve Lennon sigurorð af Madars Razma frá Lettlandi, 3-1. ! Steve Lennon comes through a hard-fought battle with Madars Razma, closing out a 3-1 set victory! Up next Scott Mitchell v Chris Landman pic.twitter.com/2exFsZtaUE— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Keppni hefst á ný klukkan 19:00. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport 3. Leikir kvöldsins William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Hinn norður-írski Daryl Gurney, sem komst í átta manna úrslit á HM í fyrra, vann Ricky Evans, 3-1, í síðasta leik dagsins. Hinn stórskemmtilegi Evans, sem kastar hraðar en flestir, átti góða kafla og vann fyrsta settið en Gurney kom sterkur til baka, vann síðustu þrjú settin og leikinn. ! Daryl Gurney comes from 1-0 down to defeat Ricky Evans 3-1 to close out this afternoon's action!A brilliant battle between two friends pic.twitter.com/l2rXr38Pg3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Hollendingurinn Chris Landmann hafði mikla yfirburði gegn Scott Mitchell í fyrsta leik sínum á HM. Landmann vann viðureignina, 3-0, og tapaði aðeins tveimur leggjum í henni. !An afternoon to forget for Scott Mitchell as Chris Landman only drops two legs to defeat 'Scotty Dog' 3-0 in sets in his Ally Pally debut! Up next Chas Barstow v John Norman Jnr pic.twitter.com/Abf83684Pp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Chas Barstow hafði betur gegn John Norman í viðureign tveggja nýliða, 3-1. Barstow mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í næstu umferð á laugardaginn. !Chas Barstow completes a dominant 3-1 victory over John Norman Jnr on his Ally Pally debut, setting up a second round clash with Michael van Gerwen! Up next Daryl Gurney v Ricky Evans pic.twitter.com/85SDV6AQGI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í fyrstu viðureign dagsins bar Írinn Steve Lennon sigurorð af Madars Razma frá Lettlandi, 3-1. ! Steve Lennon comes through a hard-fought battle with Madars Razma, closing out a 3-1 set victory! Up next Scott Mitchell v Chris Landman pic.twitter.com/2exFsZtaUE— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Keppni hefst á ný klukkan 19:00. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport 3. Leikir kvöldsins William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis
William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis
Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira