Nicolas Cage stígur í spor Nick Cage Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2021 18:22 Nicolas Cage og Pedra Pascal í hlutverkum Nick Cage og Javi. Leikarinn og goðsögnin Nicolas Cage hefur á undanförnum árum verið þekktur fyrir að taka að sér nánast hvaða hlutverk sem er. Hann er nú komin í heilan hring og leikur útgáfu af sjálfum sér í sinni nýjustu kvikmynd, sem ber hinn hógværa titil: „Hin óbærilega þyngd brjálaðra hæfileika“, lauslega þýtt. Á ensku heitir kvikmyndin „The Unbearable Weight of Massive Talent“. Hún fjallar um mjög svo skuldsettan Nick Cage sem tekur einnar milljóna dala boði um að mæta í afmælisveislu spænsks auðjöfurs/glæpamanns, sem leikinn er af Pedro Pascal. Boðið vindur þó upp á sig og Cage er fenginn til að starfa á vegum Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA). Hér að neðan má sjá stiklu myndarinnar. Í samtali við Entertainment Weekly segir Nic Cage að hann sé að leika tilbúna útgáfu af sér sem heiti „Nick Cage“. Hann eigi erfitt vegna þeirrar höfnunar sem hann hafi orðið fyrir í Hollywood. „Þetta er ekki ég. Ég er nokkuð ánægður með allt,“ sagði Cage. Nic, ekki Nick. Auk Pedro Pascal leika Neil Patrick Harris, Sharon Horgan, Lily Sheen og Tiffany Haddish í myndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Á ensku heitir kvikmyndin „The Unbearable Weight of Massive Talent“. Hún fjallar um mjög svo skuldsettan Nick Cage sem tekur einnar milljóna dala boði um að mæta í afmælisveislu spænsks auðjöfurs/glæpamanns, sem leikinn er af Pedro Pascal. Boðið vindur þó upp á sig og Cage er fenginn til að starfa á vegum Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA). Hér að neðan má sjá stiklu myndarinnar. Í samtali við Entertainment Weekly segir Nic Cage að hann sé að leika tilbúna útgáfu af sér sem heiti „Nick Cage“. Hann eigi erfitt vegna þeirrar höfnunar sem hann hafi orðið fyrir í Hollywood. „Þetta er ekki ég. Ég er nokkuð ánægður með allt,“ sagði Cage. Nic, ekki Nick. Auk Pedro Pascal leika Neil Patrick Harris, Sharon Horgan, Lily Sheen og Tiffany Haddish í myndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira