Hvetur fyrirtæki til að deila reynslu sinni verði þau fyrir tölvuárás Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. desember 2021 20:00 Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis ráðleggur forráðamönnum fyrirtækja að gera ráð fyrir að tölvukerfi þeirra hafi orðið fyrir tölvuárás. Öryggisbrestur sem uppgötvaðist fyrir nokkrum dögum muni valda skaða. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Hann segir þúsundir tölva og kerfa hér á landi með veikleikann og búast megi við fjölda árása á næstu vikum eða mánuðum. „Við eigum eftir að sjá gríðarlegt magn árása. Það er fullt af óprúttnum aðilum þarna úti sem eru að leita að kerfum sem eru veik gagnvart þessum veikleika. Þeir eru búnir að koma fyrir óværu og svo geta þeir tengst þeim og gert nánast hvað sem er á viðkomandi tölvu og viðkomandi netkerfi. Það verður einhver skaði þannig er það bara,“ segir Valdimar. Hann ráðleggur fyrirtækjum eftirfarandi: „Gerið bara ráð fyrir að það sé búið að hakka ykkur, farið yfir atvikaskrár, er eitthvað búið að gerast, er eitthvað óeðlilegt. Valdimar leggur áherslu að lendi fyrirtæki í þessu eigi þau alls ekki að fela það. „Ég vil hvetja forráðamenn fyrirtækja til að tala um það lendi þau í árásum, það er ekki feimnismál. Við lærum best sem samfélag ef við deilum reynslu af slíkum glæpum. Í þv´ifelst besta forvörnin,“ segir hann. Tölvuárásir Netöryggi Tengdar fréttir Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Hann segir þúsundir tölva og kerfa hér á landi með veikleikann og búast megi við fjölda árása á næstu vikum eða mánuðum. „Við eigum eftir að sjá gríðarlegt magn árása. Það er fullt af óprúttnum aðilum þarna úti sem eru að leita að kerfum sem eru veik gagnvart þessum veikleika. Þeir eru búnir að koma fyrir óværu og svo geta þeir tengst þeim og gert nánast hvað sem er á viðkomandi tölvu og viðkomandi netkerfi. Það verður einhver skaði þannig er það bara,“ segir Valdimar. Hann ráðleggur fyrirtækjum eftirfarandi: „Gerið bara ráð fyrir að það sé búið að hakka ykkur, farið yfir atvikaskrár, er eitthvað búið að gerast, er eitthvað óeðlilegt. Valdimar leggur áherslu að lendi fyrirtæki í þessu eigi þau alls ekki að fela það. „Ég vil hvetja forráðamenn fyrirtækja til að tala um það lendi þau í árásum, það er ekki feimnismál. Við lærum best sem samfélag ef við deilum reynslu af slíkum glæpum. Í þv´ifelst besta forvörnin,“ segir hann.
Tölvuárásir Netöryggi Tengdar fréttir Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07