Stöðvuðu för flutningaskips vegna gruns um olíumengun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. desember 2021 14:49 Greinileg olíumengun var sjáanleg. Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan stöðvaði för erlends flutningaskips á leið til hafnar í Reykjavík í gærmorgun eftir að gervitunglamynd gaf til kynna að olíumengun kynni að stafa frá skipinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni þar sem segir að viðvörun um mengunina hafi komið frá EMSA, Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Gervitunglamyndin sem barst í gær var tekin í um 700 kílómetra hæð og mengunarflekkurinn sem gervitunglið nam stemmdi við siglingaleið umrædds skips. Myndin var þess eðlis að mikilvægt þótti að ganga úr skugga um að skipið væri ekki enn að gefa frá sér mengun, en olíuflekkir á siglingaleið skipsins komu síðar í ljós. Áhöfn varðbátsins Óðins, ásamt sérfræðingi Umhverfisstofnunar, gengu úr skugga um að enginn olíuleki væri sjáanlegur frá skipinu. Að því búnu var skipinu heimilt að halda til hafnar þar sem hafnarríkiseftirlit Samgöngustofu tók á móti því til nánari skoðunar. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar kom sem fyrr segir auga á olíuflekki á siglingaleið skipsins, norður og vestur af Garðskaga, og var varðbáturinn Óðinn sendur til þess að taka sýni úr sjónum. Sýnin verða send til frekari greiningar erlendis á vegum Umhverfisstofnunar. Landhelgisgæslan Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni þar sem segir að viðvörun um mengunina hafi komið frá EMSA, Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Gervitunglamyndin sem barst í gær var tekin í um 700 kílómetra hæð og mengunarflekkurinn sem gervitunglið nam stemmdi við siglingaleið umrædds skips. Myndin var þess eðlis að mikilvægt þótti að ganga úr skugga um að skipið væri ekki enn að gefa frá sér mengun, en olíuflekkir á siglingaleið skipsins komu síðar í ljós. Áhöfn varðbátsins Óðins, ásamt sérfræðingi Umhverfisstofnunar, gengu úr skugga um að enginn olíuleki væri sjáanlegur frá skipinu. Að því búnu var skipinu heimilt að halda til hafnar þar sem hafnarríkiseftirlit Samgöngustofu tók á móti því til nánari skoðunar. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar kom sem fyrr segir auga á olíuflekki á siglingaleið skipsins, norður og vestur af Garðskaga, og var varðbáturinn Óðinn sendur til þess að taka sýni úr sjónum. Sýnin verða send til frekari greiningar erlendis á vegum Umhverfisstofnunar.
Landhelgisgæslan Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira