Rósa ætlar að halda í bæjarstjórastólinn Kolbeinn Tumi Daðason og Snorri Másson skrifa 14. desember 2021 14:16 Rósa starfaði sem fréttamaður á Stöð 2 og Bylgjunni undir lok seinustu aldar og var framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna frá 2001-2006. Þá var hún varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn áður en hún hellti sér út í bæjarpólitíkina árið 2006. Vísir/Vilhelm Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gefur áfram kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Sömu sögu er að segja af Ármanni Kr. Ólafssyni í Kópavogi. Rósa hefur verið bæjarstjóri frá því 2018 þegar Sjálfstæðisflokkurinn vann yfirburðasigur í kosningunum og fékk fimm fulltrúa af ellefu í bæjarstjórn. Rósa sóttist ein eftir því að leiða flokkinn í kosningunum fyrir fjórum árum og hlaut góða kosningu í fyrsta sætið. Fjórir gáfu aftur á móti kost á sér í annað sæti listans. Prófkjörið fór fram í mars fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt bæjarstjóra í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ á kjörtímabilinu sem er að líða. Breytingar eru fram undan í Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi þar sem Haraldur Sverrisson, Gunnar Einarsson og Ásgerður Halldórsdóttir hafa ákveðið að segja skilið við hlutverkið. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, staðfesti við fréttastofu á dögunum að hann biði áfram fram krafta sína í Kópavogi en þar hefur hann verið bæjarstjóri frá árinu 2012. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Tengdar fréttir Gunnar hættir hjá Garðabæ eftir 17 ár sem bæjarstjóri Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, hefur ákveðið að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. 13. desember 2021 20:31 Kolbrún stefnir á bæjarstjórann í Mosó Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, hefur tilkynnt að hún sækist eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor. Prófkjör fer fram þann 5. febrúar næstkomandi. 9. desember 2021 09:54 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Rósa hefur verið bæjarstjóri frá því 2018 þegar Sjálfstæðisflokkurinn vann yfirburðasigur í kosningunum og fékk fimm fulltrúa af ellefu í bæjarstjórn. Rósa sóttist ein eftir því að leiða flokkinn í kosningunum fyrir fjórum árum og hlaut góða kosningu í fyrsta sætið. Fjórir gáfu aftur á móti kost á sér í annað sæti listans. Prófkjörið fór fram í mars fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt bæjarstjóra í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ á kjörtímabilinu sem er að líða. Breytingar eru fram undan í Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi þar sem Haraldur Sverrisson, Gunnar Einarsson og Ásgerður Halldórsdóttir hafa ákveðið að segja skilið við hlutverkið. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, staðfesti við fréttastofu á dögunum að hann biði áfram fram krafta sína í Kópavogi en þar hefur hann verið bæjarstjóri frá árinu 2012.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Tengdar fréttir Gunnar hættir hjá Garðabæ eftir 17 ár sem bæjarstjóri Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, hefur ákveðið að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. 13. desember 2021 20:31 Kolbrún stefnir á bæjarstjórann í Mosó Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, hefur tilkynnt að hún sækist eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor. Prófkjör fer fram þann 5. febrúar næstkomandi. 9. desember 2021 09:54 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Gunnar hættir hjá Garðabæ eftir 17 ár sem bæjarstjóri Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, hefur ákveðið að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. 13. desember 2021 20:31
Kolbrún stefnir á bæjarstjórann í Mosó Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, hefur tilkynnt að hún sækist eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor. Prófkjör fer fram þann 5. febrúar næstkomandi. 9. desember 2021 09:54