Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 15:11 Kim Kardashian var valin Fashion Icon of 2021 á People's Choice Awards á dögunum. Getty/Gotham Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. Lögfræðinám Kim hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, en hún hefur fallið þrisvar á þessu ákveðna prófi á síðustu tveimur árum. Í þriðju tilrauninni var hún fárveik og með hita vegna COVID-19. Raunveruleikastjarnan gafst þó aldrei upp og hefur nú loks náð þessu mikilvæga skrefi í náminu. Allir lögfræðinemar þurfa að ná tveimur mjög stórum prófum til að geta starfað við fagið. Prófið sem Kim komst í gegnum núna kallast „Baby bar exam“ og er það fyrra af þessum tveimur. Kim er ákveðin í að verða lögmaður eins og faðir hennar Robert Kardashian sem lést árið 2003. Hann er hvað þekktastur fyrir að vera lögmaður OJ Simpson á sínum tíma. Skilnaðarferli Kim og Ye, áður Kanye West, er í vinnslu en hún hefur óskað eftir því að verða strax löglega skráð einhleyp og að West verði fjarlægt formlega úr nafninu hennar. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30 North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49 Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34 Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Lögfræðinám Kim hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, en hún hefur fallið þrisvar á þessu ákveðna prófi á síðustu tveimur árum. Í þriðju tilrauninni var hún fárveik og með hita vegna COVID-19. Raunveruleikastjarnan gafst þó aldrei upp og hefur nú loks náð þessu mikilvæga skrefi í náminu. Allir lögfræðinemar þurfa að ná tveimur mjög stórum prófum til að geta starfað við fagið. Prófið sem Kim komst í gegnum núna kallast „Baby bar exam“ og er það fyrra af þessum tveimur. Kim er ákveðin í að verða lögmaður eins og faðir hennar Robert Kardashian sem lést árið 2003. Hann er hvað þekktastur fyrir að vera lögmaður OJ Simpson á sínum tíma. Skilnaðarferli Kim og Ye, áður Kanye West, er í vinnslu en hún hefur óskað eftir því að verða strax löglega skráð einhleyp og að West verði fjarlægt formlega úr nafninu hennar. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian)
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30 North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49 Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34 Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30
North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49
Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34
Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun