Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 15:11 Kim Kardashian var valin Fashion Icon of 2021 á People's Choice Awards á dögunum. Getty/Gotham Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. Lögfræðinám Kim hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, en hún hefur fallið þrisvar á þessu ákveðna prófi á síðustu tveimur árum. Í þriðju tilrauninni var hún fárveik og með hita vegna COVID-19. Raunveruleikastjarnan gafst þó aldrei upp og hefur nú loks náð þessu mikilvæga skrefi í náminu. Allir lögfræðinemar þurfa að ná tveimur mjög stórum prófum til að geta starfað við fagið. Prófið sem Kim komst í gegnum núna kallast „Baby bar exam“ og er það fyrra af þessum tveimur. Kim er ákveðin í að verða lögmaður eins og faðir hennar Robert Kardashian sem lést árið 2003. Hann er hvað þekktastur fyrir að vera lögmaður OJ Simpson á sínum tíma. Skilnaðarferli Kim og Ye, áður Kanye West, er í vinnslu en hún hefur óskað eftir því að verða strax löglega skráð einhleyp og að West verði fjarlægt formlega úr nafninu hennar. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30 North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49 Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34 Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Lögfræðinám Kim hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, en hún hefur fallið þrisvar á þessu ákveðna prófi á síðustu tveimur árum. Í þriðju tilrauninni var hún fárveik og með hita vegna COVID-19. Raunveruleikastjarnan gafst þó aldrei upp og hefur nú loks náð þessu mikilvæga skrefi í náminu. Allir lögfræðinemar þurfa að ná tveimur mjög stórum prófum til að geta starfað við fagið. Prófið sem Kim komst í gegnum núna kallast „Baby bar exam“ og er það fyrra af þessum tveimur. Kim er ákveðin í að verða lögmaður eins og faðir hennar Robert Kardashian sem lést árið 2003. Hann er hvað þekktastur fyrir að vera lögmaður OJ Simpson á sínum tíma. Skilnaðarferli Kim og Ye, áður Kanye West, er í vinnslu en hún hefur óskað eftir því að verða strax löglega skráð einhleyp og að West verði fjarlægt formlega úr nafninu hennar. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian)
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30 North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49 Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34 Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30
North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49
Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34
Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31