„Ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2021 20:33 Ralf Rangnick var líflegur á hliðarlínunni í kvöld. Stephen Pond/Getty Images Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði nýliðum Norwich fyrir spilamennsku sína í kvöld eftir að United vann 0-1 útisigur gegn botnliðinu. „Ég hef ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld. Þeir spiluðu ekki eins og botnlið,“ sagði Rangnick í samtali við Match of the Day. Þrátt fyrir það að vera ánægður með stigin þrjú viðurkennir Rangnick að liðið eigi langt í land og það séu margir hlutir sem þarf að bæta. „Þegar allt kemur til alls þá þurfum við að geta keppt á móti þessum liðum og vera tilbúnir í líkamleg átök. Það er enn nóg pláss fyrir bætingar á því sviði. Við mætum Brentford eftir þrjá daga og það verður ekki auðveldara.“ „Það var mikil ákefð í leiknum í kvöld. Þeir spiluðu vel og spiluðu ekki eins og botnlið. Við lentum í smá vandræðum á fyrstu 15 mínútunum.“ Rangnick segir að sínir menn hafi sjórnað leiknum, en að liðið geti þakkað David de Gea fyrir það að hafa haldið hreinu. „Við stjórnuðum leiknum frá upphafi, en áttum erfitt með að finna réttu lausnirnar. Við gerðum vel varnarlega og leyfðum þeim ekki að komast í mörg skot eða færi í fyrri hálfleik.“ „Í hálfleik sagði ég strákunum að við þyrftum að auka hraðann og ákefðina. Seinni hálfleikurinn var aðeins betri en við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark. David de Gea átti tvær eða þrjár virkilega góðar vörslur.“ Rangnick ræddi einnig um þá staðreynd að illa hefur gengið hjá United að halda hreinu hingað til á tímabilinu, og að það væri klárlega eitthvað sem þyrfti að vinna í. „Við höfum fengið á okkur flest mörk af liðunum í efri helmingi töflunnar. Nú erum við búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í röð, sem er gott, en við þurfum enn að vinna í því. Sérstaklega á móti líkamlega sterkum liðum, eða liðum sem sækja eins og Norwich gerði í kvöld, sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
„Ég hef ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld. Þeir spiluðu ekki eins og botnlið,“ sagði Rangnick í samtali við Match of the Day. Þrátt fyrir það að vera ánægður með stigin þrjú viðurkennir Rangnick að liðið eigi langt í land og það séu margir hlutir sem þarf að bæta. „Þegar allt kemur til alls þá þurfum við að geta keppt á móti þessum liðum og vera tilbúnir í líkamleg átök. Það er enn nóg pláss fyrir bætingar á því sviði. Við mætum Brentford eftir þrjá daga og það verður ekki auðveldara.“ „Það var mikil ákefð í leiknum í kvöld. Þeir spiluðu vel og spiluðu ekki eins og botnlið. Við lentum í smá vandræðum á fyrstu 15 mínútunum.“ Rangnick segir að sínir menn hafi sjórnað leiknum, en að liðið geti þakkað David de Gea fyrir það að hafa haldið hreinu. „Við stjórnuðum leiknum frá upphafi, en áttum erfitt með að finna réttu lausnirnar. Við gerðum vel varnarlega og leyfðum þeim ekki að komast í mörg skot eða færi í fyrri hálfleik.“ „Í hálfleik sagði ég strákunum að við þyrftum að auka hraðann og ákefðina. Seinni hálfleikurinn var aðeins betri en við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark. David de Gea átti tvær eða þrjár virkilega góðar vörslur.“ Rangnick ræddi einnig um þá staðreynd að illa hefur gengið hjá United að halda hreinu hingað til á tímabilinu, og að það væri klárlega eitthvað sem þyrfti að vinna í. „Við höfum fengið á okkur flest mörk af liðunum í efri helmingi töflunnar. Nú erum við búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í röð, sem er gott, en við þurfum enn að vinna í því. Sérstaklega á móti líkamlega sterkum liðum, eða liðum sem sækja eins og Norwich gerði í kvöld, sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira