„Grímsvötn eru orðin ófrísk“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 13:01 Ari Trausti Guðmundsson. vilhelm gunnarsson Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 70 metra og búist er við því að hlaupið nái hámarkií dag. Enginn sjáanlegur gosórói er á svæðinu. GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“ Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira
GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“
Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira
RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01
Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00
Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50