Frost og kyrrð yfir landinu í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 07:34 Mikið frost mælist víða á landinu í dag og kyrrt verður yfir. Vísir/Vilhelm Kuldateppi liggur nú yfir landinu og mældist 21,4 stiga frost við Mývatn í nótt. Það er mesta frost sem mælst hefur á landinu í vetur. Þetta kemur fram í textaspá veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Fram kemur að vanalega mælist meira en 20 stiga frost við Mývatn nokkrum sinnum yfir veturinn svo frostið í nótt sé ekki svo óvenjulegt. Útlit er fyrir að dagurinn verði rólegur, hæg breytileg átt yfir landinu og léttskýjað að mestu. Búast má þó við stöku éljagangi við ströndina. Áfram verður kalt í dag eins og í nótt og frostið getur orðið talsvert í kuldapollum. Eins og þeir segja á Veðurstofunni: „Dagurinn í dag er tilvalinn til að njóta útivistar í vetrarkyrrð.“ Á morgun verður staðan þó allt önnu. Þá segir spáin að suðvestan stormur muni ríða yfir sunnan- og vestanvert landið, þar muni þykkna upp og hlýna með slyddu eða rigningu á láglendi eftir hádegi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi fram eftir degi en allhvasst eða hvasst seinnipartinn. Dálítil snjókoma eða slydda á köflum. Veður Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Sjá meira
Þetta kemur fram í textaspá veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Fram kemur að vanalega mælist meira en 20 stiga frost við Mývatn nokkrum sinnum yfir veturinn svo frostið í nótt sé ekki svo óvenjulegt. Útlit er fyrir að dagurinn verði rólegur, hæg breytileg átt yfir landinu og léttskýjað að mestu. Búast má þó við stöku éljagangi við ströndina. Áfram verður kalt í dag eins og í nótt og frostið getur orðið talsvert í kuldapollum. Eins og þeir segja á Veðurstofunni: „Dagurinn í dag er tilvalinn til að njóta útivistar í vetrarkyrrð.“ Á morgun verður staðan þó allt önnu. Þá segir spáin að suðvestan stormur muni ríða yfir sunnan- og vestanvert landið, þar muni þykkna upp og hlýna með slyddu eða rigningu á láglendi eftir hádegi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi fram eftir degi en allhvasst eða hvasst seinnipartinn. Dálítil snjókoma eða slydda á köflum.
Veður Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Sjá meira