Carrick: Kannski er það bara mýta að Cristiano Ronaldo geti ekki pressað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 14:30 Cristiano Ronaldo fær fyrirmæli frá Michael Carrick áður en hann kom inn á völlinn í Chelsea-leiknum. Getty/Clive Rose Michael Carrick stýrir liði Manchester United á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og margir bíða spenntir eftir því hvort að hann setji Cristiano Ronaldo aftur inn í byrjunarliðið. Carrick var að sjálfsögðu spurður út Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leikinn og þá sérstaklega þá umræðum um að framtíð Portúgalans sé ekki alltof björt nú þegar Ralf Rangnick taki við. Knattspyrnustjóri sem vill að liðið sitt pressi andstæðinga sína og að fremstu menn hlaupi mikið. "He's played in enough teams over the years and been successful to [be able to] play in a variety of ways."Michael Carrick has backed Cristiano Ronaldo to thrive under Ralf Rangnick at #MUFC.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 1, 2021 Tölfræði Ronaldo á þessu tímabili sem og á því með Juventus síðasta vetur bendir til þess að hann sé ekki mikið að loka á varnarmenn. Carrick heldur því fram að þessi 36 ára framherji geti aðlagast að kröfum Rangnick. „Þú sagðir að það sé mýta og kannski er það bara mýta. Kannski er það bara þannig,“ sagði Michael Carrick um það að Cristiano Ronaldo geti ekki pressað. „Hann hefur spilað með nógu mörgum liðum, náð árangri með því að spila margvíslegan leikstíl og hefur skorað mörk fyrir öll lið. Ég er viss um að hann haldi áfram að skora mörk, það er engin vafi hjá mér um það,“ sagði Carrick. Will Cristiano Ronaldo be able to adapt to Ralf Rangnick's high-pressing style of play?Michael Carrick doesn't see why not.— BBC Sport (@BBCSport) December 2, 2021 Rangnick er enn ekki kominn með atvinnuleyfi og því missir hann af leiknum á Old Trafford í kvöld. Það þýðir jafnframt að hann fær ekki mikinn tíma áður en leikjaálagið skellur á liðinu en eftir leikinn í kvöld mun United spila átta leiki á tæpum 30 dögum áður en árið er liðið. Cristiano Ronaldo átti annars ekki góða viku. Byrjaði á bekknum í stórleiknum á móti Chelsea og horfði síðan Lionel Messi vinna sjöunda Gullhnöttinn. Ef sagan segir okkur eitthvað þá verður fróðlegt að fylgjast með kappanum í kvöld en oftar en ekki hefur hann spilað best þegar hann telur sig þurfa að sanna eitthvað. Leikurinn í kvöld er kjörið tækifærið til þess. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Carrick var að sjálfsögðu spurður út Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leikinn og þá sérstaklega þá umræðum um að framtíð Portúgalans sé ekki alltof björt nú þegar Ralf Rangnick taki við. Knattspyrnustjóri sem vill að liðið sitt pressi andstæðinga sína og að fremstu menn hlaupi mikið. "He's played in enough teams over the years and been successful to [be able to] play in a variety of ways."Michael Carrick has backed Cristiano Ronaldo to thrive under Ralf Rangnick at #MUFC.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 1, 2021 Tölfræði Ronaldo á þessu tímabili sem og á því með Juventus síðasta vetur bendir til þess að hann sé ekki mikið að loka á varnarmenn. Carrick heldur því fram að þessi 36 ára framherji geti aðlagast að kröfum Rangnick. „Þú sagðir að það sé mýta og kannski er það bara mýta. Kannski er það bara þannig,“ sagði Michael Carrick um það að Cristiano Ronaldo geti ekki pressað. „Hann hefur spilað með nógu mörgum liðum, náð árangri með því að spila margvíslegan leikstíl og hefur skorað mörk fyrir öll lið. Ég er viss um að hann haldi áfram að skora mörk, það er engin vafi hjá mér um það,“ sagði Carrick. Will Cristiano Ronaldo be able to adapt to Ralf Rangnick's high-pressing style of play?Michael Carrick doesn't see why not.— BBC Sport (@BBCSport) December 2, 2021 Rangnick er enn ekki kominn með atvinnuleyfi og því missir hann af leiknum á Old Trafford í kvöld. Það þýðir jafnframt að hann fær ekki mikinn tíma áður en leikjaálagið skellur á liðinu en eftir leikinn í kvöld mun United spila átta leiki á tæpum 30 dögum áður en árið er liðið. Cristiano Ronaldo átti annars ekki góða viku. Byrjaði á bekknum í stórleiknum á móti Chelsea og horfði síðan Lionel Messi vinna sjöunda Gullhnöttinn. Ef sagan segir okkur eitthvað þá verður fróðlegt að fylgjast með kappanum í kvöld en oftar en ekki hefur hann spilað best þegar hann telur sig þurfa að sanna eitthvað. Leikurinn í kvöld er kjörið tækifærið til þess.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira