Stuðningsmenn Man. United ætla að hylla Solskjær á Arsenal leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 13:31 Ole Gunnar Solskjær brosir fyrir síðasta leik sinn sem stjóri Manchester United sem var á móti Watford á Vicarage Road 20. nóvember síðastliðinn. Getty/Charlie Crowhurst Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á dögunum en það breytir því þó ekki að stuðningsmenn félagsins vilja heiðra þessa goðsögn hjá félaginu. Manchester United spilar á móti Arsenal á Old Trafford á morgun en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að Solskjær þurfti að taka pokann sinn. Man United fans are planning a tribute to sacked manager Ole Gunnar Solskjaer ahead of their game against Arsenal, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/kVKZi3ahHo— ESPN UK (@ESPNUK) November 30, 2021 Stuðningsmenn United ætla að nota tækifærið og hylla Solskjær með því að vígja nýjan risastóran Solskjær fána í Stretford End stúkunni. Með því er ætlunin að þakka honum fyrir sitt framlag en Norðmaðurinn kvaddi félagið með tárin í augunum í síðustu viku. Manchester United er búið að ráða Þjóðverjann Ralf Rangnick sem stjóra liðsins en þar sem hann er ekki kominn með atvinnuleyfi mun Michael Carrick stýra liðinu í þriðja leiknum í röð. Solskjær þurfti að taka pokann sinn eftir 4-1 tap á móti Watford en hann var stjóri félagsins í næstum því þrjú ár. Það eru ekki allir sáttir með þetta hjá stuðningsmönnunum eins og sjá má hér fyrir neðan. Sickening, saccharine tosh! You have just wasted three years of your lives treading water. Celebrating mediocrity shouldn t be what Man United fans are about. Simon Jordan blasts the plans by #MUFC fans to pay tribute to Solskjaer with a banner at Old Trafford. pic.twitter.com/rtx2eJatVR— talkSPORT (@talkSPORT) November 30, 2021 Undir hans stjórn vann United enga titla en endaði í öðru sæti bæði í ensku úrvalsdeildinni og Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Liðið tapaði sjö af síðustu þrettán leikjum hans sem stjóra. Hinn 48 ára gamli Solskjær er mikil goðsögn hjá félaginu eftir ellefu ár sín sem leikmaður félagsins frá 1996 til 2007. Ole Gunnar vann sex meistaratitla og skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1999 sem um leið innsiglaði þrennuna. "I'm so honoured and privileged to have been trusted to take the club forward." "The fans have been amazing. From day one at Cardiff until the last one now." Ole Gunnar Solskjær with an emotional farewell to the @ManUtd fans. pic.twitter.com/33VKLB6VNv— SPORF (@Sporf) November 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Manchester United spilar á móti Arsenal á Old Trafford á morgun en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að Solskjær þurfti að taka pokann sinn. Man United fans are planning a tribute to sacked manager Ole Gunnar Solskjaer ahead of their game against Arsenal, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/kVKZi3ahHo— ESPN UK (@ESPNUK) November 30, 2021 Stuðningsmenn United ætla að nota tækifærið og hylla Solskjær með því að vígja nýjan risastóran Solskjær fána í Stretford End stúkunni. Með því er ætlunin að þakka honum fyrir sitt framlag en Norðmaðurinn kvaddi félagið með tárin í augunum í síðustu viku. Manchester United er búið að ráða Þjóðverjann Ralf Rangnick sem stjóra liðsins en þar sem hann er ekki kominn með atvinnuleyfi mun Michael Carrick stýra liðinu í þriðja leiknum í röð. Solskjær þurfti að taka pokann sinn eftir 4-1 tap á móti Watford en hann var stjóri félagsins í næstum því þrjú ár. Það eru ekki allir sáttir með þetta hjá stuðningsmönnunum eins og sjá má hér fyrir neðan. Sickening, saccharine tosh! You have just wasted three years of your lives treading water. Celebrating mediocrity shouldn t be what Man United fans are about. Simon Jordan blasts the plans by #MUFC fans to pay tribute to Solskjaer with a banner at Old Trafford. pic.twitter.com/rtx2eJatVR— talkSPORT (@talkSPORT) November 30, 2021 Undir hans stjórn vann United enga titla en endaði í öðru sæti bæði í ensku úrvalsdeildinni og Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Liðið tapaði sjö af síðustu þrettán leikjum hans sem stjóra. Hinn 48 ára gamli Solskjær er mikil goðsögn hjá félaginu eftir ellefu ár sín sem leikmaður félagsins frá 1996 til 2007. Ole Gunnar vann sex meistaratitla og skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1999 sem um leið innsiglaði þrennuna. "I'm so honoured and privileged to have been trusted to take the club forward." "The fans have been amazing. From day one at Cardiff until the last one now." Ole Gunnar Solskjær with an emotional farewell to the @ManUtd fans. pic.twitter.com/33VKLB6VNv— SPORF (@Sporf) November 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira