Pukki kom í veg fyrir fyrsta sigur tíu leikmanna Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. nóvember 2021 21:26 Teemu Pukki skoraði fallegt mark fyrir Norwich í kvöld. Ian MacNicol/Getty Images Tíu leikmenn Newcastle voru hársbreidd frá því að sæka fyrsta sigur liðsins á tímabilinu er liðið tók á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Teemu Pukki sá þó til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli með fallegu marki undir lok leiks. Það er ekki hægt að segja að heimamenn í Newcastle hafi átt fraumabyrjun í kvöld, en strax á níundu mínútu leiksins fékk Ciaran Clark að líta beint rautt spjald fyrir að rífa aftan í Teemu Pukki sem var við það að sleppa einn í gegn. Newcastle-liðið þurfti þvú að spila seinustu 80 mínútur leiksins manni færri, en gestunum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn í fyrri hálfleik og staðan var enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Þrátt fyrir að vera manni færri voru heimamenn í Newcastle hættulegri í sínum aðgerðum í upphafi seinni hálfleiks. Það skilaði sér loksins eftir um klukktíma leik þegar Federico Fernandez sakallaði hornspyrnu Jonjo Shelvey í átt að marki, en boltinn fór í höndina á Billy Gilmour og vítaspyrna dæmd. Callum Wilson fór á punktinn og skoraði framhjá Tim Krul í markinu. Það verður seint sagt að hann hafi skorað af öryggi því Krul varði boltann upp í þverslánna og þaðan inn. Eftir markið efldust gestirnir í Norwich og Finnski framherjinn Teemu Pukki jafnaði loksins metin þegar um tíu mínútur voru til leiksloka með fallegu skoti upp í samskeytin. Niðurstaðan varð því 1-1 jafntefli og Newcastle þarf enn að bíða eftir fyrsta sigri tímabilsins. Liðið situr á botni deildarinnar með sjö stig eftir 14 leiki, þremur stigum á eftir Norewich sem situr í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Það er ekki hægt að segja að heimamenn í Newcastle hafi átt fraumabyrjun í kvöld, en strax á níundu mínútu leiksins fékk Ciaran Clark að líta beint rautt spjald fyrir að rífa aftan í Teemu Pukki sem var við það að sleppa einn í gegn. Newcastle-liðið þurfti þvú að spila seinustu 80 mínútur leiksins manni færri, en gestunum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn í fyrri hálfleik og staðan var enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Þrátt fyrir að vera manni færri voru heimamenn í Newcastle hættulegri í sínum aðgerðum í upphafi seinni hálfleiks. Það skilaði sér loksins eftir um klukktíma leik þegar Federico Fernandez sakallaði hornspyrnu Jonjo Shelvey í átt að marki, en boltinn fór í höndina á Billy Gilmour og vítaspyrna dæmd. Callum Wilson fór á punktinn og skoraði framhjá Tim Krul í markinu. Það verður seint sagt að hann hafi skorað af öryggi því Krul varði boltann upp í þverslánna og þaðan inn. Eftir markið efldust gestirnir í Norwich og Finnski framherjinn Teemu Pukki jafnaði loksins metin þegar um tíu mínútur voru til leiksloka með fallegu skoti upp í samskeytin. Niðurstaðan varð því 1-1 jafntefli og Newcastle þarf enn að bíða eftir fyrsta sigri tímabilsins. Liðið situr á botni deildarinnar með sjö stig eftir 14 leiki, þremur stigum á eftir Norewich sem situr í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira