Lögreglan þurfti að stíga inn í rifrildi Xavi og Emery Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 18:01 Xavi ræðir við Pique í leik Barcelona og Villareal um helgina. Í bakgrunn má sjá vel sleikt hár Unai Emery, þjálfara Villareal. Eric Alonso/Getty Images Barcelona vann dramatískan 3-1 sigur á Villareal í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á laugardagskvöld. Er liðin gengu til búningsherbergja sauð allt upp úr milli stjóra liðanna. Xavi er tiltölulega nýtekinn við Börsungum og hefur þegar látið til sín taka innan vallar. Eftir sigurinn gegn Villareal virtist hann tilbúinn að láta til sín taka utan vallar er hann ræddi við Unai Emery, þjálfara Villareal. Þó lokatölur hafi verið 3-1 Barcelona í vil var staðan 1-1 er aðeins þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Börsungar skoruðu tvívegis á þeim tíma og því sauð eðlilega á Emery er flautað var til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart vildu heimamenn fá tvær vítaspyrnur í leiknum en myndbandsdómari leiksins ákvað að aðhafast ekkert eftir að boltinn fór í hönd Gerards Pique, miðvarðar Barcelona, innan vítateigs. Þá féll Raúl Albiol, miðvörður Villareal, í teignum eftir viðskipti sín við Eric Garca en aftur var ekkert dæmt. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eiga þeir Emery og Xavi að hafa rifist heiftarlega á leið sinni til búningsherbergja og ku rifrildið hafa orðið svo alvarlegt að lögreglumenn þurftu að stíga inn í og stíga til hliðar. Eftir leik helgarinnar er Barcelona í 7. sæti La Liga með 23 stig á meðan Villareal er í 12. sæti með 14 stig. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Xavi er tiltölulega nýtekinn við Börsungum og hefur þegar látið til sín taka innan vallar. Eftir sigurinn gegn Villareal virtist hann tilbúinn að láta til sín taka utan vallar er hann ræddi við Unai Emery, þjálfara Villareal. Þó lokatölur hafi verið 3-1 Barcelona í vil var staðan 1-1 er aðeins þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Börsungar skoruðu tvívegis á þeim tíma og því sauð eðlilega á Emery er flautað var til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart vildu heimamenn fá tvær vítaspyrnur í leiknum en myndbandsdómari leiksins ákvað að aðhafast ekkert eftir að boltinn fór í hönd Gerards Pique, miðvarðar Barcelona, innan vítateigs. Þá féll Raúl Albiol, miðvörður Villareal, í teignum eftir viðskipti sín við Eric Garca en aftur var ekkert dæmt. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eiga þeir Emery og Xavi að hafa rifist heiftarlega á leið sinni til búningsherbergja og ku rifrildið hafa orðið svo alvarlegt að lögreglumenn þurftu að stíga inn í og stíga til hliðar. Eftir leik helgarinnar er Barcelona í 7. sæti La Liga með 23 stig á meðan Villareal er í 12. sæti með 14 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira