Sigurganga Suns heldur áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 09:29 Devin Booker átti flottan leik er Phoenix Suns vann sinn sextánda leik í röð í nótt. AP Photo/Ross D. Franklin Phoenix Suns heldur sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið mætti Brooklyn Nets. Phoenix Suns hafði forystuna allt frá fyrstu mínútu, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-46, Suns í vil. Liðið náði afgerandi forystu í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að Brooklyn hafi haft betur með tólf stigum í lokaleikhlutanum kom það ekki að sök og Suns vann að lokum sex stiga sigur, 113-107. Devin Booker var stigahæstur í liði Suns með 30 stig, en Kevin Durant fór mikinn í liði Brooklyn með 39 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar. Devin Booker records his third-straight 30-PT game in the @Suns' 16th-straight win 🔥Devin Booker: 30 PTS, 4 3PMChris Paul: 22 PTS, 8 REB, 5 ASTMikal Bridges: 13 PTS, 6 REB, 7 STLKevin Durant: 39 PTS, 9 REB, 7 AST, 4 STL pic.twitter.com/B3KyHXu4nh— NBA (@NBA) November 28, 2021 Þá vann lið Minnesota Timbervolwes nauman eins stigs sigur gegn Philadelphia 76ers í tvíframlengdum leik, 121-120. Að loknum fyrri hálfleik höfðu liðsmenn Minnesota 15 stiga forskot, en góður þriðji leikhluti skilaði 76ers aftur inn í leikinn. Bæði lið settu niður 13 stig í framlengingunni og því þurfti að framlengja á ný til að skera úr um sigurvegara. Þar högðu liðsmenn Minnesota betur og unnu að lokum nauman sigur, 121-120. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Minnesota með 35 stig, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa átta stoðsendingar. Joel Embiid gerði sitt besta til að vinna leikinn í liði 76ers og skoraði 42 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀D'Angelo Russell scores 27 of his 35 PTS in Q4 and overtime to lead the @Timberwolves to the thrilling victory!D'Angelo Russell: 35 PTS, 8 AST, 6 3PMKarl-Anthony Towns: 28 PTS, 10 REBAnthony Edwards: 19 PTS, 6 REB, 7 ASTJoel Embiid: 42 PTS, 14 REB pic.twitter.com/RT4qHxPNrf— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslit næturinnar Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Phoenix Suns hafði forystuna allt frá fyrstu mínútu, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-46, Suns í vil. Liðið náði afgerandi forystu í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að Brooklyn hafi haft betur með tólf stigum í lokaleikhlutanum kom það ekki að sök og Suns vann að lokum sex stiga sigur, 113-107. Devin Booker var stigahæstur í liði Suns með 30 stig, en Kevin Durant fór mikinn í liði Brooklyn með 39 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar. Devin Booker records his third-straight 30-PT game in the @Suns' 16th-straight win 🔥Devin Booker: 30 PTS, 4 3PMChris Paul: 22 PTS, 8 REB, 5 ASTMikal Bridges: 13 PTS, 6 REB, 7 STLKevin Durant: 39 PTS, 9 REB, 7 AST, 4 STL pic.twitter.com/B3KyHXu4nh— NBA (@NBA) November 28, 2021 Þá vann lið Minnesota Timbervolwes nauman eins stigs sigur gegn Philadelphia 76ers í tvíframlengdum leik, 121-120. Að loknum fyrri hálfleik höfðu liðsmenn Minnesota 15 stiga forskot, en góður þriðji leikhluti skilaði 76ers aftur inn í leikinn. Bæði lið settu niður 13 stig í framlengingunni og því þurfti að framlengja á ný til að skera úr um sigurvegara. Þar högðu liðsmenn Minnesota betur og unnu að lokum nauman sigur, 121-120. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Minnesota með 35 stig, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa átta stoðsendingar. Joel Embiid gerði sitt besta til að vinna leikinn í liði 76ers og skoraði 42 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀D'Angelo Russell scores 27 of his 35 PTS in Q4 and overtime to lead the @Timberwolves to the thrilling victory!D'Angelo Russell: 35 PTS, 8 AST, 6 3PMKarl-Anthony Towns: 28 PTS, 10 REBAnthony Edwards: 19 PTS, 6 REB, 7 ASTJoel Embiid: 42 PTS, 14 REB pic.twitter.com/RT4qHxPNrf— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslit næturinnar Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz
Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins