Sigurganga Suns heldur áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 09:29 Devin Booker átti flottan leik er Phoenix Suns vann sinn sextánda leik í röð í nótt. AP Photo/Ross D. Franklin Phoenix Suns heldur sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið mætti Brooklyn Nets. Phoenix Suns hafði forystuna allt frá fyrstu mínútu, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-46, Suns í vil. Liðið náði afgerandi forystu í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að Brooklyn hafi haft betur með tólf stigum í lokaleikhlutanum kom það ekki að sök og Suns vann að lokum sex stiga sigur, 113-107. Devin Booker var stigahæstur í liði Suns með 30 stig, en Kevin Durant fór mikinn í liði Brooklyn með 39 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar. Devin Booker records his third-straight 30-PT game in the @Suns' 16th-straight win 🔥Devin Booker: 30 PTS, 4 3PMChris Paul: 22 PTS, 8 REB, 5 ASTMikal Bridges: 13 PTS, 6 REB, 7 STLKevin Durant: 39 PTS, 9 REB, 7 AST, 4 STL pic.twitter.com/B3KyHXu4nh— NBA (@NBA) November 28, 2021 Þá vann lið Minnesota Timbervolwes nauman eins stigs sigur gegn Philadelphia 76ers í tvíframlengdum leik, 121-120. Að loknum fyrri hálfleik höfðu liðsmenn Minnesota 15 stiga forskot, en góður þriðji leikhluti skilaði 76ers aftur inn í leikinn. Bæði lið settu niður 13 stig í framlengingunni og því þurfti að framlengja á ný til að skera úr um sigurvegara. Þar högðu liðsmenn Minnesota betur og unnu að lokum nauman sigur, 121-120. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Minnesota með 35 stig, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa átta stoðsendingar. Joel Embiid gerði sitt besta til að vinna leikinn í liði 76ers og skoraði 42 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀D'Angelo Russell scores 27 of his 35 PTS in Q4 and overtime to lead the @Timberwolves to the thrilling victory!D'Angelo Russell: 35 PTS, 8 AST, 6 3PMKarl-Anthony Towns: 28 PTS, 10 REBAnthony Edwards: 19 PTS, 6 REB, 7 ASTJoel Embiid: 42 PTS, 14 REB pic.twitter.com/RT4qHxPNrf— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslit næturinnar Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Phoenix Suns hafði forystuna allt frá fyrstu mínútu, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-46, Suns í vil. Liðið náði afgerandi forystu í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að Brooklyn hafi haft betur með tólf stigum í lokaleikhlutanum kom það ekki að sök og Suns vann að lokum sex stiga sigur, 113-107. Devin Booker var stigahæstur í liði Suns með 30 stig, en Kevin Durant fór mikinn í liði Brooklyn með 39 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar. Devin Booker records his third-straight 30-PT game in the @Suns' 16th-straight win 🔥Devin Booker: 30 PTS, 4 3PMChris Paul: 22 PTS, 8 REB, 5 ASTMikal Bridges: 13 PTS, 6 REB, 7 STLKevin Durant: 39 PTS, 9 REB, 7 AST, 4 STL pic.twitter.com/B3KyHXu4nh— NBA (@NBA) November 28, 2021 Þá vann lið Minnesota Timbervolwes nauman eins stigs sigur gegn Philadelphia 76ers í tvíframlengdum leik, 121-120. Að loknum fyrri hálfleik höfðu liðsmenn Minnesota 15 stiga forskot, en góður þriðji leikhluti skilaði 76ers aftur inn í leikinn. Bæði lið settu niður 13 stig í framlengingunni og því þurfti að framlengja á ný til að skera úr um sigurvegara. Þar högðu liðsmenn Minnesota betur og unnu að lokum nauman sigur, 121-120. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Minnesota með 35 stig, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa átta stoðsendingar. Joel Embiid gerði sitt besta til að vinna leikinn í liði 76ers og skoraði 42 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀D'Angelo Russell scores 27 of his 35 PTS in Q4 and overtime to lead the @Timberwolves to the thrilling victory!D'Angelo Russell: 35 PTS, 8 AST, 6 3PMKarl-Anthony Towns: 28 PTS, 10 REBAnthony Edwards: 19 PTS, 6 REB, 7 ASTJoel Embiid: 42 PTS, 14 REB pic.twitter.com/RT4qHxPNrf— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslit næturinnar Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz
Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins