Brentford mun ekki gefa út nýja búninga fyrir næsta tímabil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 22:30 Þeir sem eiga Brentford treyju heima hjá sér þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að kaupa nýja næsta tímabil. Eddie Keogh/Getty Images Sú hefð hefur skapast í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sem og víðar, að lið láti hanna nýja búninga fyrir hvert tímabil. Líklega er það gert í gróðaskyni, en nýliðar Brentford ætla sér að endurnýta sína búninga á næsta tímabili til að vera sjálfbærari og spara stuðningsmönnum sínum aurinn. Mörg lið í ensku úrvalsdeildinni ganga svo langt að gefa út þrjá nýja búninga fyrir hvert tímabil, en framkvæmdastjóri Brentford, Jon Varney, segir að fótbolti eigi að vera á viðráðanlegu verði fyrir aðdáendur íþróttarinnar. „Okkur finnst að fótboltinn eigi að vera á viðráðanlegu verði fyrir stuðningsmennina okkar og við vitum að íþróttin þarf að huga meira að sjálfbærni,“ sagði Varney. „Þetta er kannski ekki stórt, en við höfum trú á því að þetta hjálpi.“ Ef horft er á sjálfbærniþáttinn sem Varney nefnir þá hefur ein treyja sem er gerð úr pólýester - eins og flestar fótboltatreyjur - meira en tvöfalt kolefnisfótspor treyju sem ferð er úr bómull. Þannig skilur ein treyja úr pólýester eftir sig 5,5 kíló af koltvísýringi samanborið við 2,1 kíló sem bómullartreyja skilur eftir sig. Varney hélt áfram, og segir að það geti í það minnsta ekki verið slæmt að endurnýta treyjurnar. „Þegar við bárum þessa hugmynd undir starfsfólk félagsins tóku allir mjög vel í hana. Við höldum líka að þetta sé skref í rétta átt fyrir umhverfið.“ #BrentfordFC have announced they will continue to wear their current home shirt next season, as they look to make their kits more sustainable and affordable for fans 🐝♻️— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 25, 2021 Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Mörg lið í ensku úrvalsdeildinni ganga svo langt að gefa út þrjá nýja búninga fyrir hvert tímabil, en framkvæmdastjóri Brentford, Jon Varney, segir að fótbolti eigi að vera á viðráðanlegu verði fyrir aðdáendur íþróttarinnar. „Okkur finnst að fótboltinn eigi að vera á viðráðanlegu verði fyrir stuðningsmennina okkar og við vitum að íþróttin þarf að huga meira að sjálfbærni,“ sagði Varney. „Þetta er kannski ekki stórt, en við höfum trú á því að þetta hjálpi.“ Ef horft er á sjálfbærniþáttinn sem Varney nefnir þá hefur ein treyja sem er gerð úr pólýester - eins og flestar fótboltatreyjur - meira en tvöfalt kolefnisfótspor treyju sem ferð er úr bómull. Þannig skilur ein treyja úr pólýester eftir sig 5,5 kíló af koltvísýringi samanborið við 2,1 kíló sem bómullartreyja skilur eftir sig. Varney hélt áfram, og segir að það geti í það minnsta ekki verið slæmt að endurnýta treyjurnar. „Þegar við bárum þessa hugmynd undir starfsfólk félagsins tóku allir mjög vel í hana. Við höldum líka að þetta sé skref í rétta átt fyrir umhverfið.“ #BrentfordFC have announced they will continue to wear their current home shirt next season, as they look to make their kits more sustainable and affordable for fans 🐝♻️— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 25, 2021
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira