Lebron og Liverpool framleiða vörur saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 14:00 LeBron James sést hér á Anfield þegar hann mætti á leik Liverpool og Manchester United. Getty/Clive Brunskill LeBron James er á leiðinni í enska fótboltann. Ekki reyndar til að spila heldur sem hluti af markaðssetningu Nike í tengslum við samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Nike ætlar að framleiða vörur með LeBron James og Liverpool í líkingu við það sem íþróttavöruframleiðandinn gerði með Michael Jordan línuna fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Liverpool confirm an incoming collab with LeBron pic.twitter.com/BSKuOzjgXU— B/R Football (@brfootball) November 24, 2021 Flest mannsbörn ættu að kannast við Air Jordan vörurnar og nú á samvinna Lebron og Liverpool að vera svolítið eins framleiðslan á Air Jordan vörum fyrir Nike. LeBron James er í eigandahópi Liverpool og hefur átt hlut í enska félaginu síðan 2011. Upp á síðkastið hefur meira sést af honum í Liverpool vörum og þá hefur hann tjáð sig um liðið á samfélagsmiðlum. Allt líklega til að undirbúa skrefið sem hann er að fara að taka í næstu framtíð. Nike ætlar sér að reyna að fá eins mikið og hægt er út úr samningi sínum við Liverpool. Ætlunin er að gera svipaða hluti og Nike hefur gert með Jordan vörur fyrir lið Paris Saint Germain. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það hefur ekki komið fram um hvernig vörur verður að ræða en samkvæmt fréttum að utan þá eiga þetta að vera sjö til átta vörur sem tengja saman LeBron James og fótboltann. James hefur svolítið verið að elta Jordan allan sinn feril og er þetta dæmi um hann að feta í fótspor besta leikmanns allra tíma með því að fá sína eigin vörulínu. LeBron endurgerði eins og kunnugt er Space Jam kvikmyndina í ár og hét hún Space Jam: A New Legacy. Nú gæti því Liverpool liðið fara að spila í LeBron búningum eins og Paris Saint Germain hefur verið að spila í Jordan búningnum. Líklegra er þó að um verði aðrar vörur en ekki sjálfir búningarnir. Það verður þó að koma betur í ljós. Enski boltinn NBA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Nike ætlar að framleiða vörur með LeBron James og Liverpool í líkingu við það sem íþróttavöruframleiðandinn gerði með Michael Jordan línuna fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Liverpool confirm an incoming collab with LeBron pic.twitter.com/BSKuOzjgXU— B/R Football (@brfootball) November 24, 2021 Flest mannsbörn ættu að kannast við Air Jordan vörurnar og nú á samvinna Lebron og Liverpool að vera svolítið eins framleiðslan á Air Jordan vörum fyrir Nike. LeBron James er í eigandahópi Liverpool og hefur átt hlut í enska félaginu síðan 2011. Upp á síðkastið hefur meira sést af honum í Liverpool vörum og þá hefur hann tjáð sig um liðið á samfélagsmiðlum. Allt líklega til að undirbúa skrefið sem hann er að fara að taka í næstu framtíð. Nike ætlar sér að reyna að fá eins mikið og hægt er út úr samningi sínum við Liverpool. Ætlunin er að gera svipaða hluti og Nike hefur gert með Jordan vörur fyrir lið Paris Saint Germain. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það hefur ekki komið fram um hvernig vörur verður að ræða en samkvæmt fréttum að utan þá eiga þetta að vera sjö til átta vörur sem tengja saman LeBron James og fótboltann. James hefur svolítið verið að elta Jordan allan sinn feril og er þetta dæmi um hann að feta í fótspor besta leikmanns allra tíma með því að fá sína eigin vörulínu. LeBron endurgerði eins og kunnugt er Space Jam kvikmyndina í ár og hét hún Space Jam: A New Legacy. Nú gæti því Liverpool liðið fara að spila í LeBron búningum eins og Paris Saint Germain hefur verið að spila í Jordan búningnum. Líklegra er þó að um verði aðrar vörur en ekki sjálfir búningarnir. Það verður þó að koma betur í ljós.
Enski boltinn NBA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira