De Bruyne kom til baka með kórónuveiruna og missir af leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 13:50 Kevin De Bruyne missir af næstu leikjum með Manchester City. EPA-EFE/David Ramos Kevin De Bruyne missir af næstum þremur leikjum Englandsmeistara Manchester City eftir að hafa náð sér í kórónuveiruna í landsliðsglugganum. De Bruyne fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi þegar hann snéri til baka eftir landsleikina með Belgum í undankeppni HM. BREAKING: Kevin De Bruyne tests positive for Covid after returning from Belgium duty https://t.co/co57mE1YXc pic.twitter.com/eCeq6PheWE— MailOnline Sport (@MailSport) November 19, 2021 Belgar unnu sinn riðil og eru öruggir með sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. De Bruyne spilaði í 1-1 jafntefli Belga við Wales á þriðjudaginn var en prófið var tekið daginn eftir. Hann þarf nú að vera í einangrun í tíu daga. De Bruyne missir af deildarleik á móti Everton um helgina en hann missir líka Meistaradeildarleik á móti Paris Saint Germain á miðvikudag sem og deildarleik á móti West Ham um næstu helgi. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti fréttirnar á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton. Pep announces Kevin De Bruyne received a positive COVID-19 test while in Belgium and needs to quarantine for 10 days. City s games in the next 10 days: vs. Everton vs. PSG vs. West Ham pic.twitter.com/XOv11HmnrI— B/R Football (@brfootball) November 19, 2021 De Bruyne var bólusettur og vonandi sleppur hann því við erfið veikindi. Það besta í stöðunni væri að hann nái sér í smá frí eftir mikið álag með City og belgíska landsliðinu í haust. De Bruyne hefur ekki ná sér alveg nógu vel á strik í haust og hefur enn ekki gefið stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
De Bruyne fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi þegar hann snéri til baka eftir landsleikina með Belgum í undankeppni HM. BREAKING: Kevin De Bruyne tests positive for Covid after returning from Belgium duty https://t.co/co57mE1YXc pic.twitter.com/eCeq6PheWE— MailOnline Sport (@MailSport) November 19, 2021 Belgar unnu sinn riðil og eru öruggir með sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. De Bruyne spilaði í 1-1 jafntefli Belga við Wales á þriðjudaginn var en prófið var tekið daginn eftir. Hann þarf nú að vera í einangrun í tíu daga. De Bruyne missir af deildarleik á móti Everton um helgina en hann missir líka Meistaradeildarleik á móti Paris Saint Germain á miðvikudag sem og deildarleik á móti West Ham um næstu helgi. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti fréttirnar á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton. Pep announces Kevin De Bruyne received a positive COVID-19 test while in Belgium and needs to quarantine for 10 days. City s games in the next 10 days: vs. Everton vs. PSG vs. West Ham pic.twitter.com/XOv11HmnrI— B/R Football (@brfootball) November 19, 2021 De Bruyne var bólusettur og vonandi sleppur hann því við erfið veikindi. Það besta í stöðunni væri að hann nái sér í smá frí eftir mikið álag með City og belgíska landsliðinu í haust. De Bruyne hefur ekki ná sér alveg nógu vel á strik í haust og hefur enn ekki gefið stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira