Hættur sem fyrirliði ástralska landsliðsins vegna typpamynda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 08:31 Tim Paine er ekki lengur fyrirliði ástralska landsliðsins í krikket. getty/Will Russell Tim Paine hefur stigið til hliðar sem fyrirliði ástralska krikketlandsliðsins vegna rannsóknar á dónalegum skilaboðum sem hann sendi samstarfskonu sinni. Haustið 2017 sendi Paine konunni nokkur dónaleg skilaboð, þar á meðal mynd af getnaðarlim sínum. Ástralska krikketsambandið rannsakaði málið eftir að konan kvartaði undan skilaboðum Paines. Hann var hins vegar hreinsaður af ásökununum og málinu var haldið leyndu. Í hélt Paine blaðamannafund þar sem hann sem sagðist hafa ákveðið að hætta sem fyrirliði ástralska liðsins. Hann tók þessa ákvörðun eftir að hann frétti að skilaboðin yrðu gerð opinber. „Þótt ég hafi verið hreinsaður af ásökunum sá ég mikið eftir þessu á sínum tíma og geri enn. Ég ræddi við eiginkonu mína og fjölskyldu á sínum tíma og er þeim ævinlega þakklátur fyrir að fyrirgefa mér og styðja við bakið á mér,“ sagði Paine. Hann hefur verið giftur í fimm ár og á tvö börn með eiginkonu sinni, Bonnie. Þrátt fyrir að vera ekki lengur fyrirliði er Paine enn í ástralska landsliðinu sem mætir Englandi í the Ashes í næsta mánuði. Paine hafði verið fyrirliði ástralska landsliðsins síðan 2018. Búist er við að Pat Cummins taki við þeirri stöðu af Paine. Krikket Ástralía Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Haustið 2017 sendi Paine konunni nokkur dónaleg skilaboð, þar á meðal mynd af getnaðarlim sínum. Ástralska krikketsambandið rannsakaði málið eftir að konan kvartaði undan skilaboðum Paines. Hann var hins vegar hreinsaður af ásökununum og málinu var haldið leyndu. Í hélt Paine blaðamannafund þar sem hann sem sagðist hafa ákveðið að hætta sem fyrirliði ástralska liðsins. Hann tók þessa ákvörðun eftir að hann frétti að skilaboðin yrðu gerð opinber. „Þótt ég hafi verið hreinsaður af ásökunum sá ég mikið eftir þessu á sínum tíma og geri enn. Ég ræddi við eiginkonu mína og fjölskyldu á sínum tíma og er þeim ævinlega þakklátur fyrir að fyrirgefa mér og styðja við bakið á mér,“ sagði Paine. Hann hefur verið giftur í fimm ár og á tvö börn með eiginkonu sinni, Bonnie. Þrátt fyrir að vera ekki lengur fyrirliði er Paine enn í ástralska landsliðinu sem mætir Englandi í the Ashes í næsta mánuði. Paine hafði verið fyrirliði ástralska landsliðsins síðan 2018. Búist er við að Pat Cummins taki við þeirri stöðu af Paine.
Krikket Ástralía Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira