Hættur sem fyrirliði ástralska landsliðsins vegna typpamynda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 08:31 Tim Paine er ekki lengur fyrirliði ástralska landsliðsins í krikket. getty/Will Russell Tim Paine hefur stigið til hliðar sem fyrirliði ástralska krikketlandsliðsins vegna rannsóknar á dónalegum skilaboðum sem hann sendi samstarfskonu sinni. Haustið 2017 sendi Paine konunni nokkur dónaleg skilaboð, þar á meðal mynd af getnaðarlim sínum. Ástralska krikketsambandið rannsakaði málið eftir að konan kvartaði undan skilaboðum Paines. Hann var hins vegar hreinsaður af ásökununum og málinu var haldið leyndu. Í hélt Paine blaðamannafund þar sem hann sem sagðist hafa ákveðið að hætta sem fyrirliði ástralska liðsins. Hann tók þessa ákvörðun eftir að hann frétti að skilaboðin yrðu gerð opinber. „Þótt ég hafi verið hreinsaður af ásökunum sá ég mikið eftir þessu á sínum tíma og geri enn. Ég ræddi við eiginkonu mína og fjölskyldu á sínum tíma og er þeim ævinlega þakklátur fyrir að fyrirgefa mér og styðja við bakið á mér,“ sagði Paine. Hann hefur verið giftur í fimm ár og á tvö börn með eiginkonu sinni, Bonnie. Þrátt fyrir að vera ekki lengur fyrirliði er Paine enn í ástralska landsliðinu sem mætir Englandi í the Ashes í næsta mánuði. Paine hafði verið fyrirliði ástralska landsliðsins síðan 2018. Búist er við að Pat Cummins taki við þeirri stöðu af Paine. Krikket Ástralía Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Haustið 2017 sendi Paine konunni nokkur dónaleg skilaboð, þar á meðal mynd af getnaðarlim sínum. Ástralska krikketsambandið rannsakaði málið eftir að konan kvartaði undan skilaboðum Paines. Hann var hins vegar hreinsaður af ásökununum og málinu var haldið leyndu. Í hélt Paine blaðamannafund þar sem hann sem sagðist hafa ákveðið að hætta sem fyrirliði ástralska liðsins. Hann tók þessa ákvörðun eftir að hann frétti að skilaboðin yrðu gerð opinber. „Þótt ég hafi verið hreinsaður af ásökunum sá ég mikið eftir þessu á sínum tíma og geri enn. Ég ræddi við eiginkonu mína og fjölskyldu á sínum tíma og er þeim ævinlega þakklátur fyrir að fyrirgefa mér og styðja við bakið á mér,“ sagði Paine. Hann hefur verið giftur í fimm ár og á tvö börn með eiginkonu sinni, Bonnie. Þrátt fyrir að vera ekki lengur fyrirliði er Paine enn í ástralska landsliðinu sem mætir Englandi í the Ashes í næsta mánuði. Paine hafði verið fyrirliði ástralska landsliðsins síðan 2018. Búist er við að Pat Cummins taki við þeirri stöðu af Paine.
Krikket Ástralía Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira