Sakar föður Boris Johnson um að hafa rassskellt sig Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2021 11:18 Stanley Johnson, faðir forsætisráðherra Bretlands, var eitt sinn Evrópuþingmaður en náði aldrei kjöri á breska þingið. Vísir/EPA Þingkona breska Íhaldsflokksins segir að Stanley Johnson, faðir Boris Johnson forsætisráðherra, hafi snert sig á óviðeigandi hátt á landsfundi flokksins fyrir tæpum tuttugu árum. Johnson hafi slegið hana eins fast og hann gat á rassinn. Johnson segir ekki eiga neina minningu um Caroline Nokes sem sakar hann um að hafa rassskellt sig á landsfundi Íhaldsflokksins í Blackpool árið 2003. Nokes sagði Sky News-sjónvarpsstöðinni frá atvikinu en hún var í framboði til núverandi þingsætis síns í Romsey og Norður-Southampton á þeim tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég man eftir virkilega þekktum manni, sem var þá frambjóðandi Íhaldsflokksins í Teignbridge í Devon, sem sló mig á afturendann um það bil eins fast og hann gat og sagði „Ó, Romsey, þið eigið dásamlegt sæti“,“ segir Nokes um framferði Stanley Johnson. Nokes gegndi meðal annars ráðherraembættum í fyrri ríkisstjórn Theresu May áður en Boris Johnson tók við forystu Íhaldsflokksins og ríkisstjórnarinnar. Hún var 31 árs þegar atvikið sem hún lýsir átti sér stað en Johnson var 63 ára. Bretland Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Johnson segir ekki eiga neina minningu um Caroline Nokes sem sakar hann um að hafa rassskellt sig á landsfundi Íhaldsflokksins í Blackpool árið 2003. Nokes sagði Sky News-sjónvarpsstöðinni frá atvikinu en hún var í framboði til núverandi þingsætis síns í Romsey og Norður-Southampton á þeim tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég man eftir virkilega þekktum manni, sem var þá frambjóðandi Íhaldsflokksins í Teignbridge í Devon, sem sló mig á afturendann um það bil eins fast og hann gat og sagði „Ó, Romsey, þið eigið dásamlegt sæti“,“ segir Nokes um framferði Stanley Johnson. Nokes gegndi meðal annars ráðherraembættum í fyrri ríkisstjórn Theresu May áður en Boris Johnson tók við forystu Íhaldsflokksins og ríkisstjórnarinnar. Hún var 31 árs þegar atvikið sem hún lýsir átti sér stað en Johnson var 63 ára.
Bretland Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira