Árbæjarskóli vann Skrekk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. nóvember 2021 22:25 Úr atriði Árbæjarskóla. Aðsend/Anton Bjarni Árbæjarskóli fór með sigur af hólmi í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanemenda í Reykjavík, með atriði sitt, Annað viðhorf. Fellaskóli hafnaði í öðru sæti með atriðið Hvað er að gerast og í þriðja sæti var Austurbæjarskóli, með atriðið Í skugga ofbeldis. Úrslitakvöldið fór fram í Borgarleikhúsinu nú í kvöld og var sjónvarpað beint á RÚV. Alls tóku átta skólar þátt í úrslitakvöldinu. Það voru, auk skólanna þriggja sem komust á pall, Hagaskóli, Klettaskóli, Laugalækjarskóli, Seljaskóli og Vogaskóli. Fyrir úrslitakvöldið fóru fram þrjú undanúrslitakvöld. Alls stigu 620 ungmenni frá 23 grunnskólum á svið í undanúrslitum keppninnar, sem skipulögð er af skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. „Í ár tóku 23 skólar þátt í undanúrslitum og átta komust áfram í úrslit. Atriðin að þessu sinni fjölluðu m.a. um líkamsímynd, mikilvægi tónlistar fyrir lífsgleðina, kynferðisofbeldi, Covid ástandið, svefnleysi, ólíka tjáningarmáta og staðalmyndir kynjanna. Unglingarnir nýta allar sviðslistir í atriðin; söng, dans, leiklist og gjörninga. Þau sjá um að semja atriðin, leik, dans, sögu, söng og sumir eru með frumsamin lög. Krakkarnir sjá líka tæknihliðina, búninga og smink,“ segir í tilkynningu um úrslitin. Allir þátttakendur og áhorfendur fóru í Covid-hraðpróf. Enginn reyndist smitaður.Mynd/Anton Bjarni Skrekkur Reykjavík Grunnskólar Krakkar Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Fellaskóli hafnaði í öðru sæti með atriðið Hvað er að gerast og í þriðja sæti var Austurbæjarskóli, með atriðið Í skugga ofbeldis. Úrslitakvöldið fór fram í Borgarleikhúsinu nú í kvöld og var sjónvarpað beint á RÚV. Alls tóku átta skólar þátt í úrslitakvöldinu. Það voru, auk skólanna þriggja sem komust á pall, Hagaskóli, Klettaskóli, Laugalækjarskóli, Seljaskóli og Vogaskóli. Fyrir úrslitakvöldið fóru fram þrjú undanúrslitakvöld. Alls stigu 620 ungmenni frá 23 grunnskólum á svið í undanúrslitum keppninnar, sem skipulögð er af skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. „Í ár tóku 23 skólar þátt í undanúrslitum og átta komust áfram í úrslit. Atriðin að þessu sinni fjölluðu m.a. um líkamsímynd, mikilvægi tónlistar fyrir lífsgleðina, kynferðisofbeldi, Covid ástandið, svefnleysi, ólíka tjáningarmáta og staðalmyndir kynjanna. Unglingarnir nýta allar sviðslistir í atriðin; söng, dans, leiklist og gjörninga. Þau sjá um að semja atriðin, leik, dans, sögu, söng og sumir eru með frumsamin lög. Krakkarnir sjá líka tæknihliðina, búninga og smink,“ segir í tilkynningu um úrslitin. Allir þátttakendur og áhorfendur fóru í Covid-hraðpróf. Enginn reyndist smitaður.Mynd/Anton Bjarni
Skrekkur Reykjavík Grunnskólar Krakkar Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira