„Þurfti að draga hann inn klukkan ellefu á kvöldin“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2021 10:01 Jón Dagur, Díana Sigríður og Valgerður Ýr Þorsteinsbörn. úr einkasafni Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, kveðst afar stolt af litla bróður sínum, Jón Degi, atvinnu- og landsliðsmanni í fótbolta. Jón Dagur er íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni HM 2022. Valgerður segir að snemma hafi orðið ljóst að Jón Dagur myndi ná langt á fótboltabrautinni. „Hann var alltaf það efnilegur og góður og gerði ekkert annað en að vera úti í fótbolta. Það sást snemma að hann ætlaði sér að ná langt. Hann hefur alltaf verið þannig karakter. Hann var alltaf að spila fótbolta og það þurfti að draga hann inn klukkan ellefu á kvöldin,“ sagði Valgerður í samtali við Vísi. „Hann hefur alltaf lagt hart að sér og er skemmtilegur karakter. Það er alltaf gaman að fylgjast með honum.“ Jón Dagur Þorsteinsson í baráttu við Antonio Rüdiger í leik Íslands og Þýskalands í september.vísir/Hulda Margrét Jón Dagur hefur fengið það orð á sig í Danmörku að vera frekar óþolandi inni í vellinum og verið sakaður um leikaraskap. Kenneth Emil Petersen, álitsgjafi hjá danska ríkissjónvarpinu, sagði hann meðal annars mest pirrandi leikmann dönsku úrvalsdeildarinnar. „Hann er stríðnispúki og það er alltaf stutt í húmorinn. En hann fer líka langt á þessu. Það eru ekki bara hæfileikarnir. Það vilja allir hafa hann í sínu liði, frekar en á móti sér,“ sagði Valgerður. En eru systkinin með svipað skap? „Já, ég myndi alveg segja það. Hann lætur kannski frekar hanka sig á því. Ég er lúmskari með þetta. Við erum mikið keppnisfólk og á spilakvöldum um jólin vill enginn tapa. Það er skemmtilegt og við fáum þetta frá foreldrum okkar,“ sagði Valgerður. HM 2022 í Katar HK Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Jón Dagur er íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni HM 2022. Valgerður segir að snemma hafi orðið ljóst að Jón Dagur myndi ná langt á fótboltabrautinni. „Hann var alltaf það efnilegur og góður og gerði ekkert annað en að vera úti í fótbolta. Það sást snemma að hann ætlaði sér að ná langt. Hann hefur alltaf verið þannig karakter. Hann var alltaf að spila fótbolta og það þurfti að draga hann inn klukkan ellefu á kvöldin,“ sagði Valgerður í samtali við Vísi. „Hann hefur alltaf lagt hart að sér og er skemmtilegur karakter. Það er alltaf gaman að fylgjast með honum.“ Jón Dagur Þorsteinsson í baráttu við Antonio Rüdiger í leik Íslands og Þýskalands í september.vísir/Hulda Margrét Jón Dagur hefur fengið það orð á sig í Danmörku að vera frekar óþolandi inni í vellinum og verið sakaður um leikaraskap. Kenneth Emil Petersen, álitsgjafi hjá danska ríkissjónvarpinu, sagði hann meðal annars mest pirrandi leikmann dönsku úrvalsdeildarinnar. „Hann er stríðnispúki og það er alltaf stutt í húmorinn. En hann fer líka langt á þessu. Það eru ekki bara hæfileikarnir. Það vilja allir hafa hann í sínu liði, frekar en á móti sér,“ sagði Valgerður. En eru systkinin með svipað skap? „Já, ég myndi alveg segja það. Hann lætur kannski frekar hanka sig á því. Ég er lúmskari með þetta. Við erum mikið keppnisfólk og á spilakvöldum um jólin vill enginn tapa. Það er skemmtilegt og við fáum þetta frá foreldrum okkar,“ sagði Valgerður.
HM 2022 í Katar HK Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira