Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. nóvember 2021 09:30 Katrín Edda er á leið upp að altarinu. Instagram Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. Katrín Edda hefur búið í Þýskalandi í nokkur ár og var hún heimsótt þangað í þáttunum Hvar er best að búa? sem Lóa Pind framleiddi fyrir Stöð 2. Katrín Edda er þekkt fyrir gott skipulag og gefur út skipulagsdagbók á Íslandi síðar í þessum mánuði og ætlar að því tilefni að koma til Íslands í heimsókn. Hún segist spennt að hitta fjölskyldu og vini. „Þessi hjartahlýi, yndislegi maður í hauskúpubol sem stendur á Shadow Conspiracy kom mér heldur betur á óvart í fjöllunum á Mallorca þegar hann fór á skeljarnar. Ég sagði já. “ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Katrín Edda hefur alltaf talað mjög opinskátt um andlega og líkamlega heilsu á Instagram, þar sem hún er með í kringum 25.000 fylgjendur. „Ég get verið ströng á sjálfa mig í verkefnum lífsins og fengið nagandi samviskubit yfir hlutum sem ég get ekki stjórnað. En ég er að vinna í því og verð betri og betri því fleiri áskorunum sem lífið fleygir í andlitið á mér,“ skrifaði hún á dögunum. „Þegar það er þungt yfir mér og ég fer út þá er eins og dragi ský frá sólu og ég verð aftur glöð og þakklát. Það er ekki hægt að vera þakklátur og sorgmæddur á sama tíma. Ætli þetta sé ekki íslenska náttúrubarnið í mér,“ sagði Katrín Edda, sem notar útiveruna mikið til að passa upp á andlega heilsu. „Lífið er ekki alltaf dans á rósum en það er allt í lagi.“ Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Katrín Edda hefur búið í Þýskalandi í nokkur ár og var hún heimsótt þangað í þáttunum Hvar er best að búa? sem Lóa Pind framleiddi fyrir Stöð 2. Katrín Edda er þekkt fyrir gott skipulag og gefur út skipulagsdagbók á Íslandi síðar í þessum mánuði og ætlar að því tilefni að koma til Íslands í heimsókn. Hún segist spennt að hitta fjölskyldu og vini. „Þessi hjartahlýi, yndislegi maður í hauskúpubol sem stendur á Shadow Conspiracy kom mér heldur betur á óvart í fjöllunum á Mallorca þegar hann fór á skeljarnar. Ég sagði já. “ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Katrín Edda hefur alltaf talað mjög opinskátt um andlega og líkamlega heilsu á Instagram, þar sem hún er með í kringum 25.000 fylgjendur. „Ég get verið ströng á sjálfa mig í verkefnum lífsins og fengið nagandi samviskubit yfir hlutum sem ég get ekki stjórnað. En ég er að vinna í því og verð betri og betri því fleiri áskorunum sem lífið fleygir í andlitið á mér,“ skrifaði hún á dögunum. „Þegar það er þungt yfir mér og ég fer út þá er eins og dragi ský frá sólu og ég verð aftur glöð og þakklát. Það er ekki hægt að vera þakklátur og sorgmæddur á sama tíma. Ætli þetta sé ekki íslenska náttúrubarnið í mér,“ sagði Katrín Edda, sem notar útiveruna mikið til að passa upp á andlega heilsu. „Lífið er ekki alltaf dans á rósum en það er allt í lagi.“
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira