Færri atvinnulausir og styttri vinnutími en í fyrra Þorgils Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 20:30 Atvinnuleysi mældist 4% á þriðja ársfjórðingi, sem er nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Vísir/Vilhelm Um 8.500 manns voru að meðaltali án atvinnu á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt tölum frá Hagstofu. Það jafngildir um 4% af heildarvinnuafli 16 til 74 ára. Á sama tíma í fyrra voru um 12.000 einstaklingar atvinnulausir, eða um 5,8%. Á sama tímabili fækkaði meðalfjölda heildarvinnustunda þeirra sem voru í vinnu, úr 39,4 klukkustundum í fyrra niður í 37,8 vinnustundir í ár. Karlar unnu í ár 40,7 stundir að meðaltali og konur 34 stundir. Hjá báðum kynjum styttist vinnutíminn um rúmlega eina og hálfa klukkustund á viku. Á þriðja ársfjórðungi voru 53.400 manns utan vinnumarkaðar eða 20,2% af mannfjölda 16-74 ára. Af konum voru 29.600, eða 23,1%, utan vinnumarkaðar og af körlum voru 23.800 utan vinnumarkaðar eða 17,4%. Á sama tíma í fyrra voru 55.000 utan vinnumarkaðar eða 21% af mannfjölda. Af þeim sem voru utan vinnumarkaðar á þriðja ársfjórðungi í ár skilgreindu flestir sig sem eftirlaunafólk, alls 17.500 einstaklingar eða 32,7%. 14.800 sögðust vera öryrkjar eða fatlaðir, eða 27,6%. 9.800 skilgreindu sig sem námsmenn, eða 18,3%. 3.500 manns sögðust veikir eða tímabundið ófærir til vinnu eða 6,6%. 2.800 þeirra sem voru utan vinnumarkaðar töldu sig vera atvinnulausa, eða 5,3%. Þessir einstaklingar teljast þó ekki atvinnulausir í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar, segir Hagstofan, þar sem þeir uppfylla ekki skilgreiningu rannsóknarinnar á atvinnuleysi. Um 3.600 manns voru heimavinnandi eða í fæðingarorlofi, eða 6,8%. Um 1.500 manns, eða 2,8%, skilgreindu stöðu sína með einhverjum öðrum hætti Vinnumarkaður Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Á sama tímabili fækkaði meðalfjölda heildarvinnustunda þeirra sem voru í vinnu, úr 39,4 klukkustundum í fyrra niður í 37,8 vinnustundir í ár. Karlar unnu í ár 40,7 stundir að meðaltali og konur 34 stundir. Hjá báðum kynjum styttist vinnutíminn um rúmlega eina og hálfa klukkustund á viku. Á þriðja ársfjórðungi voru 53.400 manns utan vinnumarkaðar eða 20,2% af mannfjölda 16-74 ára. Af konum voru 29.600, eða 23,1%, utan vinnumarkaðar og af körlum voru 23.800 utan vinnumarkaðar eða 17,4%. Á sama tíma í fyrra voru 55.000 utan vinnumarkaðar eða 21% af mannfjölda. Af þeim sem voru utan vinnumarkaðar á þriðja ársfjórðungi í ár skilgreindu flestir sig sem eftirlaunafólk, alls 17.500 einstaklingar eða 32,7%. 14.800 sögðust vera öryrkjar eða fatlaðir, eða 27,6%. 9.800 skilgreindu sig sem námsmenn, eða 18,3%. 3.500 manns sögðust veikir eða tímabundið ófærir til vinnu eða 6,6%. 2.800 þeirra sem voru utan vinnumarkaðar töldu sig vera atvinnulausa, eða 5,3%. Þessir einstaklingar teljast þó ekki atvinnulausir í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar, segir Hagstofan, þar sem þeir uppfylla ekki skilgreiningu rannsóknarinnar á atvinnuleysi. Um 3.600 manns voru heimavinnandi eða í fæðingarorlofi, eða 6,8%. Um 1.500 manns, eða 2,8%, skilgreindu stöðu sína með einhverjum öðrum hætti
Vinnumarkaður Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira