Skólastjórinn baðst afsökunar á 106 stiga sigri liðs síns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2021 15:31 Leikur Inglewood og Morningside menntaskólanna var lítt spennandi. Skólastjóri Inglewood menntaskólans í Kaliforníu hefur beðist afsökunar á risasigri liðs skólans á liði Morningside menntaskólans í amerískum fótbolta. Í síðustu viku vann Inglewood Morningside, 106-0. Í kjölfarið fékk Inglewood gagnrýni fyrir skort á íþróttamennsku og að sýna Morningside vanvirðingu. Þjálfari Morningside, Brian Collins, var sérstaklega ósáttur við að Inglewood hafi reynt við tveggja stiga tilraun í stöðunni 104-0 í stað þess að sætta sig við eitt hefðbundið stig. Í kjölfarið sendi Debbie Tate, skólastjóri Inglewood, frá sér yfirlýsingu þar sem hún baðst afsökunar á sigrinum stóra. Respect!!! @breezepreps @Amandtastic @abc7ashley @CIFSS @eyeonInglewood @Inglewood_Today Word Up pic.twitter.com/yntbavWzVW— INGLEWOOD HIGH SPORTS (@InglewoodSports) November 2, 2021 „Við sýndum hvorki íþróttaanda né komum fram af heilindum og úrslitin voru óásættanleg,“ sagði Tate í yfirlýsingunni. Þar kom einnig fram að þjálfari Inglewood hafi beðist afsökunar á sigrinum stóra og framferði liðsins. NFL Bandaríkin Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira
Í síðustu viku vann Inglewood Morningside, 106-0. Í kjölfarið fékk Inglewood gagnrýni fyrir skort á íþróttamennsku og að sýna Morningside vanvirðingu. Þjálfari Morningside, Brian Collins, var sérstaklega ósáttur við að Inglewood hafi reynt við tveggja stiga tilraun í stöðunni 104-0 í stað þess að sætta sig við eitt hefðbundið stig. Í kjölfarið sendi Debbie Tate, skólastjóri Inglewood, frá sér yfirlýsingu þar sem hún baðst afsökunar á sigrinum stóra. Respect!!! @breezepreps @Amandtastic @abc7ashley @CIFSS @eyeonInglewood @Inglewood_Today Word Up pic.twitter.com/yntbavWzVW— INGLEWOOD HIGH SPORTS (@InglewoodSports) November 2, 2021 „Við sýndum hvorki íþróttaanda né komum fram af heilindum og úrslitin voru óásættanleg,“ sagði Tate í yfirlýsingunni. Þar kom einnig fram að þjálfari Inglewood hafi beðist afsökunar á sigrinum stóra og framferði liðsins.
NFL Bandaríkin Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira