Xavi vill komast „heim“ á Nývang Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 21:46 Xavi vill komast aftur til Katalóníu. Simon Holmes/Getty Images Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. Rafael Yuste og Mateu Alemany, varaforseti og yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sáu Al Sadd gera 3-3 jafntefli við Al Duhail í kvöld. Er talið að þeir séu þar til að reyna ná samkomulagi við Al Sadd svo hægt sé að losa Xavi undan samningi. Hinn 41 árs gamli Xavi lék 767 leiki fyrir Börsunga á ferli sínum og vann 25 titla með félaginu. Er hann í raun eini þjálfarinn sem hefur verið nefndur til sögunnar sem líklegur arftaki Ronald Koeman hjá Barcelona. „Ég vil fara heima. Félögin eru í viðræðum og vonandi komast þau að samkomulagi. Ég er mjög spenntur en þetta er spurning um virðingu, ég er með samning,“ sagði Xavi í viðtali við Mundo Deportivo. Xavi hefur gert frábæra hluti á stuttum ferli sínum með Al Sadd í Katar en nú virðist allt stefna í að hann taki við Barcelona. Yrði það mikil lyftistöng fyrir félagið en vonast er til að hann geti haft svipuð áhrif og Pep Guardiola hafði á sínum tíma. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Rafael Yuste og Mateu Alemany, varaforseti og yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sáu Al Sadd gera 3-3 jafntefli við Al Duhail í kvöld. Er talið að þeir séu þar til að reyna ná samkomulagi við Al Sadd svo hægt sé að losa Xavi undan samningi. Hinn 41 árs gamli Xavi lék 767 leiki fyrir Börsunga á ferli sínum og vann 25 titla með félaginu. Er hann í raun eini þjálfarinn sem hefur verið nefndur til sögunnar sem líklegur arftaki Ronald Koeman hjá Barcelona. „Ég vil fara heima. Félögin eru í viðræðum og vonandi komast þau að samkomulagi. Ég er mjög spenntur en þetta er spurning um virðingu, ég er með samning,“ sagði Xavi í viðtali við Mundo Deportivo. Xavi hefur gert frábæra hluti á stuttum ferli sínum með Al Sadd í Katar en nú virðist allt stefna í að hann taki við Barcelona. Yrði það mikil lyftistöng fyrir félagið en vonast er til að hann geti haft svipuð áhrif og Pep Guardiola hafði á sínum tíma.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01