Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 20:31 Solskjær ræðir við franska miðvörðinn er hann kom meiddur af velli í Bergamo. Marcio Machado//Getty Images Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Varane sneri aftur í byrjunarlið Manchester United í 3-0 sigrinum gegn Tottenham Hotspur eftir að hafa misst af tapleikjunum gegn Leicester City og Liverpool þar sem Man United fékk á sig níu mörk. Svo virðist sem Varane hafi ef til vill ekki verið orðinn heill heilsu en hann haltraði af velli í fyrri hálfleik gegn Atalanta í gærkvöld. Nú hefur Sky Sports greint frá því að hann verði frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Raphael Varane will be out for around a month after the #MUFC defender suffered a hamstring injury against Atalanta.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2021 Það þýðir að Man Utd verður án Varane gegn Watford, Villareal, Chelsea og líklega Arsenal þann 2. desember. Það á ekki af varnarlínu Man United að ganga en liðið var án Victor Lindelöf í leiknum gegn Atalanta og þá virðist sem Harry Maguire sé að spila í gegnum meiðsli en enski miðvörðurinn hefur verið langt frá sínu besta undanfarnar vikur. Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Varane sneri aftur í byrjunarlið Manchester United í 3-0 sigrinum gegn Tottenham Hotspur eftir að hafa misst af tapleikjunum gegn Leicester City og Liverpool þar sem Man United fékk á sig níu mörk. Svo virðist sem Varane hafi ef til vill ekki verið orðinn heill heilsu en hann haltraði af velli í fyrri hálfleik gegn Atalanta í gærkvöld. Nú hefur Sky Sports greint frá því að hann verði frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Raphael Varane will be out for around a month after the #MUFC defender suffered a hamstring injury against Atalanta.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2021 Það þýðir að Man Utd verður án Varane gegn Watford, Villareal, Chelsea og líklega Arsenal þann 2. desember. Það á ekki af varnarlínu Man United að ganga en liðið var án Victor Lindelöf í leiknum gegn Atalanta og þá virðist sem Harry Maguire sé að spila í gegnum meiðsli en enski miðvörðurinn hefur verið langt frá sínu besta undanfarnar vikur.
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira