Færeyingur sem er enn að halda upp á jólin í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. nóvember 2021 20:10 Matthilda Tórshamar textílkona í Vestmannaeyjum, sem er með fína aðstöðu í Hvíta húsinu á eyjunni þar sem hún vinnur fallegu verkin sín. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ekkert sem Matthilda Tórshamar í Vestmannaeyjum getur ekki gert þegar kemur að því að búa til textílverk og sauma myndir. Þá býr hún líka til mikið af fallegum hlutum úr endurunnuefni, auk þess að prjóna lopapeysur af mikilli snilld. Matthilda, sem er frá Færeyjum hefur búið til fjölda ára í Vestmannaeyjum. Hún er í Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja og hefur fína aðstöðu hjá félaginu í Hvíta húsinu. Verkina hennar upp um alla veggi eru ótrúlega falleg en innblástur af myndunum sækir hún mikið til Vestmannaeyja og til annarra staða á landinu. „Ég er að endurvinna efni, ég sauma myndir og ég sauma lúffur úr gömlum lopaleysum og ég hef verið að sauma töskur úr útsaumsmyndum,“ segir Matthilda. Hún er líka mjög mikið fyrir endurnýtingu á allskonar efni. „Já, til hvers að vera að kaupa nýtt þegar maður er með fullt af efni sem er hægt að nota. Við eigum að endurnýta og endurnýta eins og við getum. Það eina, sem ég kaupi nýtt er límið, sem ég nota bak við, sem ég strauja efnið á og náttúrulega tvinninn,“ segir hún. Verk Matthildu vekja alltaf mikla athygli þeirra, sem skoða þau.Magnús Hlynur Hreiðarsson Matthilda hefur mjög gaman af því að gera myndir af Lundum og þá hefur hún gert nokkrar myndir frá Seyðisfirði og látið andvirði af sölu þeirra renna til björgunarsveitarinnar á staðnum. Myndir frá Færeyjum eru líka í uppáhaldi hjá henni. Töskurnar hennar úr endurunnuefni eru líka mjög fallegar, svo ekki sé minnst á lopapeysurnar, sem hún prjónar af miklum dugnaði. Matthilda er mjög ánægð að búa í Vestmannaeyjum en saga hennar af hverju hún flutti þangað er skemmtileg. „Já, ég kom hingað 1989 til að halda jól hjá bróður mínum. Ég fór á gamlársball, kynntist manninum mínum þar og fór ekkert aftur, ég er enn þá að halda jól segi ég stundum. Ég myndi hvergi annars staðar vilja eiga heima en í Vestmannaeyjum“, segir Matthilda. Matthilda er líka mjög flínk og snjöll að prjóna lopapeysur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Handverk Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Matthilda, sem er frá Færeyjum hefur búið til fjölda ára í Vestmannaeyjum. Hún er í Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja og hefur fína aðstöðu hjá félaginu í Hvíta húsinu. Verkina hennar upp um alla veggi eru ótrúlega falleg en innblástur af myndunum sækir hún mikið til Vestmannaeyja og til annarra staða á landinu. „Ég er að endurvinna efni, ég sauma myndir og ég sauma lúffur úr gömlum lopaleysum og ég hef verið að sauma töskur úr útsaumsmyndum,“ segir Matthilda. Hún er líka mjög mikið fyrir endurnýtingu á allskonar efni. „Já, til hvers að vera að kaupa nýtt þegar maður er með fullt af efni sem er hægt að nota. Við eigum að endurnýta og endurnýta eins og við getum. Það eina, sem ég kaupi nýtt er límið, sem ég nota bak við, sem ég strauja efnið á og náttúrulega tvinninn,“ segir hún. Verk Matthildu vekja alltaf mikla athygli þeirra, sem skoða þau.Magnús Hlynur Hreiðarsson Matthilda hefur mjög gaman af því að gera myndir af Lundum og þá hefur hún gert nokkrar myndir frá Seyðisfirði og látið andvirði af sölu þeirra renna til björgunarsveitarinnar á staðnum. Myndir frá Færeyjum eru líka í uppáhaldi hjá henni. Töskurnar hennar úr endurunnuefni eru líka mjög fallegar, svo ekki sé minnst á lopapeysurnar, sem hún prjónar af miklum dugnaði. Matthilda er mjög ánægð að búa í Vestmannaeyjum en saga hennar af hverju hún flutti þangað er skemmtileg. „Já, ég kom hingað 1989 til að halda jól hjá bróður mínum. Ég fór á gamlársball, kynntist manninum mínum þar og fór ekkert aftur, ég er enn þá að halda jól segi ég stundum. Ég myndi hvergi annars staðar vilja eiga heima en í Vestmannaeyjum“, segir Matthilda. Matthilda er líka mjög flínk og snjöll að prjóna lopapeysur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Handverk Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira