Íslensk hjón framleiða sápur úr grænmeti og ávöxtum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. nóvember 2021 11:30 BAÐA sápurnar eru komnar í sölu um allt land. Aðsent BAÐA er nýtt íslenskt vörumerki með sápuvörur úr íslenskri olíu, grænmeti og ávöxtum. BAÐA er stofnað af hjónunum Erlu Gísladóttur og Ólafi Frey Frímannssyni. „Við höfum verið að framleiða handgerðar sápur í mörg ár og fengum hugmynd að nýta grænmeti og ávexti sem að ekki væri hægt að selja í verslunum til sápugerðar. Við fengum styrk úr Uppsprettunni nýsköpunarsjóði Haga og það hjálpaði okkur við að koma framleiðslunni af stað,“ segir Erla en hún stofnaði einnig fyrirtækið Urð fyrir sex árum sem er húð- og ilmvörufyrirtæki. „Við höfum framleitt fjórar tegundir af sápum sem að eru komnar í verslanir Bónus um allt land. Sápurnar eru handgerðar, eins og sápur voru gerðar í gamla daga með íslenskri repjuolíu. Í sápunum eru ávextir og grænmeti sem að eru ekki lengur vænlegir til sölu í Bónus, vegna útlits eða líftíma. Fyrstu sápurnar eru með malti og banana, svörtu tei og bláberjum, gúrku og stírónuberki og súkkulaði og sítrónuberki. Matvælin eru stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem að eru afar góð fyrir húðina. Því er hér um fyrirtaks hringrás að ræða sem að bæði er góð fyrir umhverfið og manneskjuna. Það gerist ekki betra.“ Erla segir að sjálfbærni og umhverfismál séu leiðarljós fyrirtækisins í vali á hráefni og allri framleiðslu. „Við erum því afar stolt af því að geta boðið öllum íslendingum upp á íslenskar handunnar gæða baðvörur á góðu verði sem gerðar eru úr hráefni sem að annars væri hent. Þannig erum við í samstarfi við Haga og neytendur að sporna gegn matarsóun og styðja við innlenda framleiðslu.“ Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Við höfum verið að framleiða handgerðar sápur í mörg ár og fengum hugmynd að nýta grænmeti og ávexti sem að ekki væri hægt að selja í verslunum til sápugerðar. Við fengum styrk úr Uppsprettunni nýsköpunarsjóði Haga og það hjálpaði okkur við að koma framleiðslunni af stað,“ segir Erla en hún stofnaði einnig fyrirtækið Urð fyrir sex árum sem er húð- og ilmvörufyrirtæki. „Við höfum framleitt fjórar tegundir af sápum sem að eru komnar í verslanir Bónus um allt land. Sápurnar eru handgerðar, eins og sápur voru gerðar í gamla daga með íslenskri repjuolíu. Í sápunum eru ávextir og grænmeti sem að eru ekki lengur vænlegir til sölu í Bónus, vegna útlits eða líftíma. Fyrstu sápurnar eru með malti og banana, svörtu tei og bláberjum, gúrku og stírónuberki og súkkulaði og sítrónuberki. Matvælin eru stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem að eru afar góð fyrir húðina. Því er hér um fyrirtaks hringrás að ræða sem að bæði er góð fyrir umhverfið og manneskjuna. Það gerist ekki betra.“ Erla segir að sjálfbærni og umhverfismál séu leiðarljós fyrirtækisins í vali á hráefni og allri framleiðslu. „Við erum því afar stolt af því að geta boðið öllum íslendingum upp á íslenskar handunnar gæða baðvörur á góðu verði sem gerðar eru úr hráefni sem að annars væri hent. Þannig erum við í samstarfi við Haga og neytendur að sporna gegn matarsóun og styðja við innlenda framleiðslu.“
Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30
FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01