Mega skoða síma manns sem grunaður er um að hafa sent fjölmörg hótunarskilaboð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2021 14:06 Landsréttur Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Lögreglan á Suðurnesjum hefur fengið heimild til þess að fara yfir farsímagögn manns sem grunaður er um líkamsárás og umsáturseinelti. Þá telur lögregla að gögnin geti nýst í öðru sakamáli gegn manninum. Í gær staðfesti Landsréttur niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness um að lögreglu væru heimilt að skoða gögn á farsíma mannsins. Er lögreglan að rannsaka mál þar sem umræddur maður er grunaður um að hafa framið líkamsárás gegn manni sem hann taldi hafa verið að reyna að við fyrrverandi kærustu sína. Segist brotaþolinn hafa fengið mikið af skilaboðum, raddskilaboðum, Facebook-skilaboðum og fleira frá manninum með hótunum um líkamsmeiðingar og að maðurinn myndi drepa hann. Þá er maðurinn grunaður um líkamsárás gegn brotaþola með því að hafa margt oft slegið til hans inn um rúðu á vörubíl. Telja að gögnin geti varpað ljósi á íkveikju Einnig kemur fram í úrskurði Landsréttar að maðurinn hafi hlotið tvo dóma á árinu. Hann hafi unað einum þeirra en áfrýjað hluta hins til Landsréttar, ákæru um íkveikju sem hann var sakfelldur fyrir í héraði. Við rannsókn á hinni meintu líkamsárás og meintu umsáturseinelti segist lögregla hafa fundið fjölda skilaboða á mörgum miðlum og einnig í formi símtala við brotaþola málsins þar sem hann meðal annars nefnir framangreinda íkveikju. Telur lögregla því að síminn sem um ræðir hafi að geyma samskipti, myndir og fleiri upplýsingar sem gætu skipt miklu fyrir rannsókn og dómsmeðferð framangreindra mála. Tók Landsréttur undir röksemdir lögreglunnar og staðfesti úrskurðu héraðsdóms þess efnis að lögregla megi skoða þau gögn sem kunni að leynast í síma mannsins. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Í gær staðfesti Landsréttur niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness um að lögreglu væru heimilt að skoða gögn á farsíma mannsins. Er lögreglan að rannsaka mál þar sem umræddur maður er grunaður um að hafa framið líkamsárás gegn manni sem hann taldi hafa verið að reyna að við fyrrverandi kærustu sína. Segist brotaþolinn hafa fengið mikið af skilaboðum, raddskilaboðum, Facebook-skilaboðum og fleira frá manninum með hótunum um líkamsmeiðingar og að maðurinn myndi drepa hann. Þá er maðurinn grunaður um líkamsárás gegn brotaþola með því að hafa margt oft slegið til hans inn um rúðu á vörubíl. Telja að gögnin geti varpað ljósi á íkveikju Einnig kemur fram í úrskurði Landsréttar að maðurinn hafi hlotið tvo dóma á árinu. Hann hafi unað einum þeirra en áfrýjað hluta hins til Landsréttar, ákæru um íkveikju sem hann var sakfelldur fyrir í héraði. Við rannsókn á hinni meintu líkamsárás og meintu umsáturseinelti segist lögregla hafa fundið fjölda skilaboða á mörgum miðlum og einnig í formi símtala við brotaþola málsins þar sem hann meðal annars nefnir framangreinda íkveikju. Telur lögregla því að síminn sem um ræðir hafi að geyma samskipti, myndir og fleiri upplýsingar sem gætu skipt miklu fyrir rannsókn og dómsmeðferð framangreindra mála. Tók Landsréttur undir röksemdir lögreglunnar og staðfesti úrskurðu héraðsdóms þess efnis að lögregla megi skoða þau gögn sem kunni að leynast í síma mannsins.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira